Fréttir

Guðmundur Kr. Jónsson kosinn heiðursformaður HSK

Selfyssingurinn Guðmundur Kr. Jónsson var kosinn heiðursformaður HSK á héraðsþingi sambandsins sl. laugardag.Í greinargerð með tillögu  sem lögð var fram á þinginu sagði m.a.

Haukur Þrastarson valinn í A-landslið karla

Haukur Þrastarson hefur verið valinn í A-landslið karla fyrir Gulldeildina sem haldin er í Noregi 5. - 8. apríl. Þetta er í fyrsta skipti sem Haukur er valinn í A-landslið karla en hann hefur verið mikilvægur í yngri landsliðum karla síðustu ár.  Í hópnum er einnig að finna Selfyssinganna Ragnar Jóhannsson og Ómar Inga Magnússon.

Selfyssingar bikarmeistarar

Selfoss varð um helgina bikarmeistari í 4. flokki karla yngri eftir sigur á Gróttu, 26-22. Við óskum strákunum okkar til hamingju með titilinn.Nánar er fjallað um bikarleikinn á .Ljósmynd: HSÍ.

Selfoss úr leik í bikarnum eftir vítakeppni

Selfoss tapaði fyrir Fram í undanúrslitum Coca Cola bikarsins á föstudaginn síðastliðinn í Laugardalshöllinni. Úrslitin réðust í vítakastkeppni og endaði leikurinn 31-32 fyrir Fram.Leikurinn var jafn lengst af fyrri hálfleik en undir lok hans skoruðu Selfyssingar þrjú mörk í röð og leiddu 15-12 í leikhléi.

MÍ | Kristinn Þór Íslandsmeistari

Um liðna helgi, 24.–25. febrúar, fór fram Meistaramót Íslands aðalhluti í Laugardalshöll. HSK/Selfoss var með 17 keppendur á mótinu sem allir stóðu sig með miklum ágætum.

MÍ 15-22 ára | HSK Íslandsmeistari

Helgina 17. – 18. febrúar sl. fór fram Meistaramót Íslands 15-22 ára í frjálsíþróttum innanhúss í Kaplakrika Hafnarfirði. HSK Selfoss sendi öflugt lið sem samanstóð af 41 efnilegum unglingum víðsvegar af suðurlandi.

Aðalfundur handknattleiksdeildar 2018

Aðalfundur handknattleiksdeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá fimmtudaginn 15. mars klukkan 19:30.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Allir velkomnir Handknattleiksdeild Umf.

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2018 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 22. mars klukkan 20:00. Aðalfundur Umf.

Aðalfundur fimleikadeildar 2018

Aðalfundur fimleikadeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá miðvikudaginn 14. mars klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Allir velkomnir Fimleikadeild Umf.

Bikarhelgin framundan

Um helgina fer fram Final 4 í Coca cola bikarnum eins og flestir vita. Selfoss mætir Fram í undanúrslitum á föstudaginn kl 19:30. Enn er eitthvað til af miðum á leikinn og er hægt að fá þá í verslun TRS á Selfossi og Bílaborg, Stórhöfða 26 í Reykjavík.Fyrir leik verður upphitun í Hótel Selfoss og hefst hún kl 16:00.