Fréttir

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar 2018

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá þriðjudaginn 13. mars klukkan 19:30.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Allir velkomnir Frjálsíþróttadeild Umf.

Þjálfararáðstefna Árborgar

Fimmtudaginn 8. mars nk. fer fram þjálfararáðstefna Árborgar sem ber að þessu sinni yfirskriftina Samstíga til árangurs. Ráðstefnan hefst kl.

Einar, Haukur og Árni Steinn framlengja við Selfoss

Þeir Einar Sverrisson, Haukur Þrastarson og Árni Steinn Steinþórsson hafa allir framlengt samninga sína við handknattleiksdeild Selfoss. Haukur framlengir um þrjú ár en þeir Einar og Árni Steinn um tvö ár.

Grímur svartbeltingur 1. dan

Grímur okkar Ívarsson, sem er búsettur í Danmörku um þessar mundir, kom við á Íslandi í janúar til að taka þátt í Reykjavík Judo Open sem er hluti af Alþjóðlegu Reykjavíkurleikunum (RIG).Hann notaði tækifærið og tók próf fyrir svarta beltið eða 1.

Eins marks sigur í Eyjum

Selfyssingar gerðu góða ferð til Vestmannaeyja og sigruðu ÍBV með einu marki, 35-36.Leikurinn var jafn fyrstu mínúturnar en Eyjamenn sigu fram úr og höfðu frumkvæðið lengst af.