Fréttir

Aníta Þorgerður ráðin sem deildarstjóri yngsta stigs

Við erum stolt að segja frá því að Aníta Þorgerður Tryggvadóttir hefur verið ráðin sem deildarstjóri yngsta stigs hjá okkur. Hún tekur þar við af Þyrí Imsland sem við þökkum í leiðinni fyrir gott starf síðustu ár :)Aníta er íþróttafræðingur að mennt og hefur verið viðriðin fimleika frá unga aldri.

Góður sigur á Haukum

Selfoss fékk Hauka í heimsókn og fengu gestirnir úr Hafnarfirði kennslustund. Hrvoje Tokic kom Selfossi 1-0 yfir og var staðan þannig í hálfleik.

Guðmundur Tyrfingsson með U15 ára liði Íslands

Guðmundur Tyrfingsson lék um síðustu helgi æfingaleiki með U15 ára liði Íslands.Íslendingar sigruðu Hong Kong 7-0, en leikið var á Njarðtaksvellinum í Njarðvík.Okkar maður Guðmundur Tyrfingsson skoraði 1 mark og þótti standi sig mjög velÁfram Selfoss!

Sundæfingar hefjast 22. ágúst

Æfingar hjá brons-, silfur- og gullhópum sunddeildar Selfoss hefjast miðvikudagin 22. ágúst kl 16:00. Magnús Tryggvason þjálfar hópinn í vetur eins og undanfarin ár.Samhliða tómstundamessu Árborgar verður skráningardagur og viðtalstími í íþróttahúsi Vallaskóla fyrir koparhóp sunddeildarinnar (7-10 ára) miðvikudaginn 29.

Haukur valinn mikilvægasti leikmaðurinn

Haukur Þrastarson var valinn mikilvægasti leikmaðurinn (MVP) á EM U18 sem fram fór í Króastíu í vikunni þar sem Ísland tók silfurverðlaun.

Selfoss sigraði Ragnarsmót kvenna

Selfoss stendur uppi sem sigurvegari Ragnarsmóts kvenna 2018 eftir stórsigur gegn Fjölni í gær, en Selfoss vann alla sína leiki.Einstaklingsverðlaun voru veitt að venju.

Forsala miða fyrir EHF cup 23 ágúst

Selfoss mætir litháenska liðinu Klaipeda Dragunas þann 1.september n.k. hér heima í fyrstu umferð EHF cup. Forsala miða mun fara fram í Iðu, 23 ágúst n.k.

Ragnarsmót kvenna hefst í dag

Í dag hefst Ragnarsmót kvenna og stendur það til laugardags. Fjögur lið taka þátt, ásamt Selfossi eru það Afturelding, Haukar og Fjölnir.

Guggusund | Skráning hafin á námskeið í ágúst

Skráning er hafin á ný námskeið í  hefjast fimmtudaginn 23. ágúst, föstudaginn 24. ágúst og laugardaginn 25. ágúst. Athugið að upphafi námskeiðanna gæti seinkað um viku.Eftirfarandi námskeið eru í boði.Fimmtudagar Kl.

Matthías Örn kominn aftur heim

Matthías Örn Halldórsson hefur gert tveggja ára samning við handknattleiksdeild Selfoss. Matthías er 27 ára Selfyssingur og spilaði með Selfoss í nokkur ár áður en hann fór til Fjölnis í eitt tímabil, en tók sér síðan pásu frá handboltanum vegna náms.