Fréttir

2. sætið tryggt eftir sigur í síðasta leik í deildinni

Selfoss vann öruggan sigur á Víkingi, 37-26, í lokaumferð Olísdeildar karla í handbolta í kvöld. Deildarmeistaratitillinn féll hins vegar í hendur Eyjamanna eftir dramatískan sigur þeirra á Fram.

Aðalfundur Umf. Selfoss 2018

Aðalfundur Umf. Selfoss fer fram í Tíbrá, félagsheimili Umf. Selfoss, í kvöld, fimmtudaginn 22. mars, og hefst klukkan 20:00.Hér fyrir neðan má finna fundargögn sem ekki verður dreift á fundinum.

Guðjónsdagurinn 2018

Það er komið að því kæru vinir og félagar. Í ár eru 9 ár síðan að Guðjón Ægir Sigurjónsson vinur okkar kvaddi þennan heim, og til að halda minningu hans á lofti um ókomna tíð þá er komið að Guðjónsmótinu/Guðjónsdeginum 2018.

Sölvi og Guðjón framlengja

Þeir Sölvi Ólafsson og Guðjón Baldur Ómarsson hafa framlengt samninga sína við handknattleiksdeild Selfoss. Sölvi Ólafsson framlengir um tvö ár en Guðjón Baldur um þrjú ár. Eru þetta mikil gleðitíðindi fyrir deildina en strákarnir hafa báðir verið mikilvægur hluti liðsins í Olísdeildinni í vetur.

1., 2. og 4. sætið á bikarmóti fullorðinna í hópfimleikum

Helgina 17. - 18. mars síðastliðinn fór fram bikarmót fullorðinna í fimleikum. Mótið var haldið í Ásgarði, Garðabæ og var þar keppt í 2.

Ondo í Selfoss

Gilles Mbang Ondo hefur skrifað undir eins árs samning við knattspyrnudeild Selfoss.Ondo er Íslandi vel kunnugur en hann spilaði í nokkur ár með Grindavík og vann meðal annars gullskóinn, markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla, árið 2010.

Stefán Logi mætir í Stúdíó Sport

Stefán Logi Magnússon verslunarstjóri hjá Sportvörum mætir í Stúdíó Sport þriðjudaginn 20. mars frá 16:00 til 17:30 þar sem hann mun ræða notkun á stuðningsvörum fyrir fullorðna og börn í íþróttum til að fyrirbyggja álagsmeiðslHvetjum ykkur til að kíkja við í Stúdíó Sport og kynna ykkur málið .

Fimm marka sigur í Kaplakrika

Selfoss gerði sér lítið fyrir og sigraði FH með fimm mörkum, 29-34, þegar liðin mættustu í Kaplakrika í kvöld. Leikurinn var gríðarlega hraður og skemmtilegur og voru Selfyssingar einu marki yfir í hálfleik, 15-16.

Stelpurnar töpuðu í síðasta leik

Selfoss tapaði 32-27 þegar stúlkurnar mættu Stjörnunni í Garðabæ á laugardaginn. Hálfleikstölur voru 14-12.Mörk Selfoss: Perla Ruth Albertsdóttir 8, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 7, Ída Bjarklind Magnúsdóttir 3, Elva Rún Óskarsdóttir 2, Hulda Dís Þrastardóttir 2, Kristrún Steinþórsdóttir 1, Arna Kristín Einarsdóttir 1, Harpa Sólveig Brynjarsdóttir 1, Sólveig Erla Oddsdóttir 1, Sigríður Lilja Sigurðardóttir 1. Varin skot: Viviann Petersen 15 (31%).Þetta var síðasti leikur liðsins í Olísdeild kvenna í vetur.

Þjálfunaraðferðir þolþjálfunar - Fyrirlestur

Þriðjudaginn 20. mars nk. halda Frískir Flóamenn fyrirlestur í Tíbrá, félagsheimili Umf. Selfoss klukkan 20:00. Fyrirlesari er Erlingur S.