Fréttir

Glæsilegur árangur hjá Ólafíu Ósk

Selfyssingurinn Ólafía Ósk Svanbergsdóttir, sem æfir sund með Selfoss og Suðra, tók þátt í Malmö Open 2018 dagana 9.-11. febrúar sl.

Nýr hópleikur að hefjast

Nýr hópleikur Selfoss getrauna hefst laugardaginn 17. febrúar. Hægt er að skrá sig til leiks í félagsheimilinu Tíbrá, Engjavegi 50, þar sem við erum með opið hús kl.

#Segðuþaðupphátt

Olísdeildin og Píeta samtökin, sem einbeita sér að forvörnum gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða, hafa tekið höndum saman og vinna nú í sameiningu að vitundarvakningu og söfnun fyrir samtökin.

MÍ | Dagur Fannar með brons í fjölþrautum

Helgina 10.-11. febrúar sl. fór fram MÍ í fjölþrautum í Laugardalshöll. Keppt er í fimmtarþraut hjá konum og 15 ára piltum og sjöþraut hjá 16 ára og eldri piltum/körlum.

Sindri Seim og Eva María settu HSK met á Reykjavíkurleikum

Frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna fór fram í Laugardalshöllinni á dögunum. HSK/Selfoss átti níu keppendur, auk þess sem Kristinnn Þór héraði 800 m hlaup karla þ.e.

Aðalfundur mótokrossdeildar 2018

Aðalfundur mótokrossdeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá fimmtudaginn 22. febrúar klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Allir velkomnir Mótokrossdeild Umf.

Frjálsar í fjölbraut

Frjálsíþróttakademían við Fjölbrautaskóla Suðurlands er nú starfrækt þriðja árið í röð en á haustdögum var samstarfssamningur milli frjálsíþróttadeilar Umf.

Selfoss mætir Fram í bikarnum

Dregið var í Coca cola-bikarkeppni HSÍ nú í hádeginu. Selfoss mætir Fram í undanúrslitum bikarsins.Selfoss tryggði sér sæti í úrslitahelginni í Laugardalshöll, Final 4, með Reykjavík í síðustu viku.

Naumt tap gegn Haukum

Selfoss tapaði naumlega gegn Haukum nú í kvöld 22-23 eftir æsispennandi lokasekúndur.Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann og voru hálfleikstölur 10-11 fyrir Haukum.

Aðalfundur júdódeildar 2018

Aðalfundur júdódeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá þriðjudaginn 20. febrúar klukkan 20:30.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Allir velkomnir Júdódeild Umf.