Fréttir

Yfirburðarsigur Sunnlendinga

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum í flokkum 11-14 ára  fór fram í Kaplakrika í Hafnarfirði um síðustu helgi.Fjölmennt lið af sambandssvæði HSK tók þátt og stóð sig frábærlega.

Sigur á Valsmönnum

Selfyssingar unnu góðan sigur á Val á Hlíðarenda á miðvikudaginn s.l. 29-34.Leikurinn var jafn framan af en Valsmenn komust yfir um miðjan fyrri hálfleik og voru þeir þremur mörkum yfir í hálfleik, 15-12.

Stelpurnar töpuðu í Safamýrinni

Selfoss tapaði gegn Fram í Safamýrinni, 28-18, þegar liðin mættust í Olísdeild kvenna á þriðjudaginn s.l. Fram hafði yfirhöndina allan tímann og var staðan 18-9 í hálfleik.Fram hélt góðu forskoti allan seinni hálfleikinn og varð mestur fjórtán mörk, 26-12.

Guðrún Heiða bætti HSK metið í langstökki

Guðrún Heiða Bjarnadóttir, keppandi Umf. Selfoss, setti HSK met í langstökki kvenna á Stórmóti ÍR sem var haldið í Reykjavík dagana 20.

Selfoss fær austurríska landsliðskonu

Selfoss hefur fengið austurrísku landsliðskonuna Sophie Maierhofer til liðs við sig.Sophie var í leikmannahópi Austurríkis á EM í Hollandi síðastliðið sumar en hún kom ekki við sögu í 3-0 sigri liðsins á Íslandi á mótinu.Sophie er 21 árs gömul en hún spilar á miðjunni.

Selfoss sigraði Víðir

Selfoss lagði Víðir Garði 4-1 í B-deild Fótbolta.net mótsins á Selfossi í kvöld. Þessi leikur átti upphaflega að fara fram í gær en honum var frestað þá þar sem snjór var á gervigrasinu á Selfossi.Selfoss endaði í 3.

Umræðupartý ungs fólks og stjórnenda

UMFÍ stendur nú í þriðja sinn fyrir umræðupartýi ungs fólks og stjórnenda innan ungmennafélagshreyfingarinnar. Umræðupartýið fer fram í Egilshöll í Grafarvogi föstudaginn 2.

Ætlar sér á fjórða stórmótið með Austurríki

Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss og landsliðsþjálfari Austurríkis fór með lið sitt á EM í Króatíu, en þetta er þriðja stórmót Austurríkis undir stjórn Patreks.

Bergþóra Kristín ráðin framkvæmdastjóri fimleikadeildar

Bergþóra Kristín Ingvarsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fimleikadeildar Selfoss.Bergþóra Kristín er öllum hnútum kunnug í fimleikaheiminum.

Lífshlaupið 2018

Lífshlaupið - landskeppni í hreyfingu, verður ræst í ellefta sinn miðvikudaginn 31. janúar næstkomandi.Vinnustaðakeppnin stendur frá 31.