Fréttir

Erfitt verkefni bíður strákanna

Selfoss tapaði með sjö mörkum gegn pólska liðinu Azoty-Puławy í fyrri umferð 3. umferðar Evrópukeppni félagsliða í kvöld, 33-26.Selfoss byrjaði illa í leiknum og Pólverjarnir voru fljótlega komnir með fimm marka forskot.

Gríðarlega erfitt verkefni gegn sterku liði

Selfoss mætir pólska liðinu Azoty-Puławy í 3. umferð Evrópukeppni félagsliða, fyrri leikurinn fer fram nú á laugardaginn í Póllandi.

Fjórir leikmenn skrifa undir við Selfoss

Nú á dögunum skrifuðu þeir Þormar Elvarsson, Jökull Hermannsson, Guðmundur Axel Hilmarsson og Guðmundur Tyrfingsson undir samninga við knattspyrnudeild Selfoss.Allir eru þessi leikmenn að hefja undirbúningstímabil undir stjórn Dean Martin þjálfara meistaraflokks karla.Þormar Elvarsson er fæddur árið 2000 og á 13 leiki fyrir Selfoss en hann kom ungur til liðsins frá KFR.

Erna framlengir við Selfoss

Erna Guðjónsdóttir hefur gert nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss og mun því leika með liðinu í Pepsideildinni á næstu leiktíð.Erna, sem er 22 ára miðjumaður, hefur leikið 133 meistaraflokksleiki fyrir Selfoss.

Tap í botnslagnum

Stelpurnar töpuðu með fjórum mörkum í botnslag Olísdeildarinnar gegn Stjörnunni í TM-höllinni í kvöld, 25-21.Leikurinn var jafn framan af en þá tóku Stjörnustelpur við sér og breyttu stöðunni í 9-5.

Fyrsta tapið kom gegn Haukum

Fyrsta tap Selfyssinga í Olísdeildinni í vetur kom gegn Haukum á útivelli í gær, 30-26Haukar mættu til leiks í byrjun og voru með frumkvæðið í leiknum, eftir rúmar 20 mínútur voru þeir komnir 8 mörkum yfir, 14-6.

Íslandsbanki áfram aðalstyrktaraðili fimleikadeildarinnar

Fimleikadeild Selfoss og Íslandsbanki á Selfossi hafa endurnýjað samning sinn um að bankinn sé aðalstyrktaraðili fimleikadeildarinnar.

Fimm stelpur í landsliðsverkefnum

Selfoss á fimm fulltrúa í landsliðum kvenna, en nýverið voru leikmenn valdir í landslið kvenna.Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Perla Ruth Albertsdóttir eru í 16 manna hóp Íslands sem Axel Stefánsson landsliðsþjálfari valdi til að taka þátt í vináttuleikjum í Noregi og í undakeppni HM en leikið verður í Makedóníu.Katrín Ósk Magnúsdóttir og Ída Bjarklind Magnúsdóttir voru einnig valdar í 20 leikmanna B-landsliðshóp sem kemur saman til æfinga í lok nóvember auk tveggja leikja við Færeyjar þann 24.

Haustmót í hópfimleikum

Helgina 10. - 11. nóvember síðastliðinn fór haustmótið í hópfimleikum fram. Selfoss sendi sex lið til keppni en á þessu móti er liðunum raðað niður í styrkleikadeildir fyrir mót vetrarins.Á laugardeginum keppti 4.

Fréttabréf ÍSÍ