Fréttir

ÍSÍ greiðir styrki til íþróttahreyfingarinnar

ÍSÍ skipaði vinnuhóp 25. mars sl. til að móta tillögur að skiptingu þeirra fjármuna sem renna frá ríkinu til íþróttahreyfingarinnar til að mæta áhrifum Covid-19 en viðræður stóðu yfir við mennta- og menningarmálaráðherra á þeim tíma um slíkan stuðning.Þann 29.

Breytum leiknum!

Handknattleikssamband Íslands hefur skotið á loft átakinu #Breytumleiknum sem miðar að því að breyta gömlum og úreltum viðhorfum innan íþróttahreyfingarinnar gagnvart ungum stúlkum.Markmiðið með átakinu er að bæta ímynd kvennahandboltans og landsliðsins og fá fleiri ungar stelpur til þess að byrja að æfa handbolta, og stunda íþróttir lengur og skapa þannig heim þar sem stelpur eru sjáanlegar í íþróttasamfélaginu og eigi sér sterkar og mikilvægar fyrirmyndir.

Frístundabíllin ekur alla virka daga

Frístundaakstur innan Sveitarfélagsins Árborgar heldur áfram skólaárið 2020-2021. Frístundabíllinn ekur alla  virka daga frá kl.

Breyttur æfingatími hjá 8. flokki í þessari viku

Vegna leiks meistaraflokks kvenna á JÁVERK-vellinum í Pepsi Max deild kvenna á miðvikudaginn færist æfing 8. flokks karla og kvenna yfir á fimmtudag á sama tíma, kl.

Borðtennis á Selfossi

Æfingar í borðtennis á vegum borðtennisnefndar Umf. Selfoss hefjast 11. september.Æfingar fara fram í Fjallasal Sunnulækjarskóla á tvisvar í viku.

Selfossi spáð 6. og 4. sæti

Árleg spá fyrir komandi tímabil í Olís deildunum var gerð opinber á kynningarfundi Olís deildanna í dag á Grand Hotel. Samkvæmt spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna mun meistaraflokkur karla lenda í 6.

Leikmenn mánaðarins

Leikmenn septembermánaðar eru Victor Marel Vokes og Þórey Mjöll Guðmundsdóttir. Þórey Mjöll er í 6. flokki kvenna, mjög ákveðinn leikmaður sem hefur bætt sig mikið tæknilega í sumar. Victor Marel er að ganga upp úr 7.

Sex sigurleikir Selfyssinga

Selfyssingar hafa unnið sex leiki í röð í 2. deildinni og komið sér í þægilega stöðu á toppi deildarinnar ásamt Kórdrengjunum.Sjötti sigurleikurinn kom í gær þegar liðið vann góðan 0-1 sigur gegn Fjarðabyggð á Eskifirði.

Óvænt tap Selfyssinga

Selfoss lutu óvænt í gras gegn Stjörnunni í Pepsi Max deildinni á JÁVERK-vellinum í gær.Gestirnir komust yfir strax á fyrstu mínútu og bættu öðru marki við á tíundu mínútu.

Brúarhlaupinu aflýst

Stjórn frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss hefur tekið ákvörðun um að aflýsa Brúarhlaupi Selfoss árið 2020 vegna heimsfaraldursins af völdum Covid-19.