Fréttir

Góður sigur gegn FH

Selfoss vann góðan sigur á botnliði FH á heimavelli á laugardag. Eina mark leiksins skoraði Tiffany McCarty á 36. mínútu eftir aukaspyrnu frá vinstri og skalla frá Karítas Tómasdóttur.Nánar er fjallað um leikinn á .Með sigrinum komust Selfyssingar upp í þriðja sæti deildarinnar með 16 stig.

Fimmtán Selfyssingar æfa með yngri landsliðum

Yngri landslið HSÍ komu saman í sumar eins og venjnan er. Selfyssingar áttu fimmtán fulltrúa í æfingahópum U-16 ára landsliðs karla og kvenna, U-18 ára landsliðs karla og kenna og U-20 ára landsliðs karla þetta sumarið.

Námskeið í rafíþróttum

Tólf vikna haustnámskeið hjá Selfoss eSports hefjast 7. september (lýkur 8. desember). Æfingar fara fram í húsnæði Selfoss eSports í kjallara Vallaskóla.Boðið er upp á námskeið í þremur hópur.Yngri hópur 5.-7.

Vetraræfingar hjá frjálsum hefjast um mánaðarmótin

Vetrarstarfið hjá yngstu hópum (fædd 2011-2015) í frjálsum hefjast mánudaginn 31. ágúst, iðkendur 10-13 ára (fædd 2007-2010) hefja æfingar mánudaginn 7.

Júdóæfingar hefjast 1. september

Æfingar hjá júdódeild Selfoss hefjast 1. september.Börn fædd 2013-2014 æfa þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14:30-15:30. Börn fædd 2010-2012 æfa þriðjudaga og fimmtudaga kl.

Frábær sigur Selfyssinga

Selfyssingar sóttu Breiðablik heim í Pepsi Max deildinni í gær. Fyrir leikinn var lið Breiðabliks taplaust og hafði ekki fengið eitt einasta mark á sig.

Sundæfingar að hefjast

Sundæfingar hjá gull, silfur og brons hópum undir stjórn Magnúsar Tryggvasonar hófust mánudaginn 24. ágúst en æfingar í koparhópum hjá Guðbjörgu H.

Selfoss lagði ÍR í síðasta leik - Haukar Ragnarsmótsmeistarar

Selfoss lagði ÍR með 8 mörkum í seinasta leik Ragnarsmóts kvenna, 32-24. Selfyssingar voru sterkari aðilinn frá fyrstu sekúndu og komust fljótt í 4-0.

Þriðji sigurleikur Selfyssinga í röð

Selfoss vann góðan eins marks sigur á Kára í 2. deild þegar liðin mættust í rjómablíðu á JÁVERK-vellinum í gær.Selfyssingar voru sterkari aðilinn í leiknum og fengu haug af færum.

Taekwondoæfingar hefjast 26. ágúst

Æfingar í taekwondo hefjst samkvæmt stundatöflu miðvikudaginn 26. ágúst. Æfingar fara fram í sal taekwondodeildarinnar á annarri hæð í Baulu, íþróttahúsi Sunnulækjarskóla.