Fréttir

Handboltaæfingar hefjast 17. ágúst

Handboltaæfingar yngri flokka hefjast mánudaginn 17. ágúst, og auglýstir á samfélagsmiðlum.Handknattleiksdeild Umf. Selfoss leggur mikla áherslu á að hafa vel menntaða og reynslumikla þjálfara og hefur verið mikill stöðugleiki í mannaráðningum undanfarin ár.

Kveðja frá Knattspyrnudeild Umf. Selfoss

Knattspyrnudeild Ungmennafélags Selfoss kveður í dag einn af sínum sterkustu félagsmönnum. Einar Jónsson var leikmaður Selfoss um langt árabil, fyrirliði, þjálfari, stjórnarmaður og leiðtogi innan vallar sem utan. Ferill Einars sem knattspyrnumaður á Selfossi var glæsilegur.

Leikmenn mánaðarins

Leikmenn ágústmánaðar eru þau Rakel Ingibjörg Ívarsdóttir og Atli Dagur Guðmundsson. Rakel Ingibjörg er leikmaður 6. flokks kvenna, er með jákvætt hugarfar og hvetur liðsfélaga mikið áfram.

Fréttabréf UMFÍ

Brúarhlaupinu frestað

Í ljósi aðstæðna og til að sýna samfélagslega ábyrgð hefur stjórn Frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss ákveðið að fresta Brúarhlaupi Selfoss, sem átti að fara fram 8.

OLÍS mótinu frestað

Helgina 7.-9. ágúst var fyrirhugað að halda OLÍS-mótið á Selfossi í sextánda skipti. Mótið er stærsta verkefni knattspyrnudeildar Selfoss ár hvert og hefur undanfarnar vikur verið í mörg horn að líta við skipulag og undirbúning mótsins, ekki síst í ár þar sem skipulag mótsins var sniðið að þeim fjöldatakmörkunum og sóttvarnaraðgerðum sem í gildi hafa verið.

Fréttabréf UMFÍ

Ótrúlegur viðsnúningur í Eyjum

Ótrúlegur viðsnúningur varð í leik ÍBV og Selfoss í Pepsi Max deildinni í gær. Eftir að Selfyssingar leiddu í hálfleik 0-2 voru það heimakonur í ÍBV sem tryggðu sér 3-2 sigur í kaflaskiptum leik.Tiffany McCarty kom Selfyssingum yfir á fyrstu mínútum leiksins með skalla eftir háa sendingu frá Clöru Sigurðardóttur.

Vel heppnað Íslandsmót á Selfossi

Þriðja umferð Íslandsmótsins fór fram á Selfossi um seinustu helgi. Keppendur vorum um 80 talsins og var mikil stemming á svæðinu.Heimamenn komust á pall nokkrum flokkum.

Góður árangur Selfyssinga á REY CUP

Alþjóðlega knattspyrnumótið Rey Cup fór fram í Laugardalnum í Reykjavík í lok júli. Selfoss átti fimm lið í 4. flokki á mótinu og gekk þeim heilt yfir vel.