Fréttir

Sigur í fyrsta leik ársins

Stelpurnar vígðu Hleðsluhöllina í dag eftir tæpt fjögurra mánaða hlé vegna ákveðinna hluta með sigri. Selfoss mætti þar sameinuðu liði Fjölnis og Fylkis í þriðju umferð Grill 66 deildar kvenna.

Tap í fyrsta leik ársins

Selfoss U hóf handboltavertíðina að nýju sem hefur legið í dvala í nokkra mánuði. Strákarnir töpuðu stórt gegn Víkingum í Víkinni, 28-19.Víkingar voru sterkari í fyrri hálfleik og náðu þar góðu forskoti sem þeir héldu út leikinn.

Æfingar í rafíþróttum hefjast á mánudag

Æfingar í rafíþróttum hjá Umf. Selfoss hefjast að nýju mánudaginn 18. janúar.Á vorönn verður boðið upp á æfingar í sérstökum leikjum.

Fréttabréf ÍSÍ

Barbára á leið til Celtic á láni

Barbára Sól Gísladóttir, bakvörður Selfyssinga, er á leið til skoska liðsins Celtic á láni.  Óvíst er þó hvenær Barbára fer út þar sem hlé er í skosku úrvalsdeildinni þessa dagana vegna kórónuveirufaraldursins.

Ísak Gústafsson framlengir

Ísak Gústafsson hefur framlengt samning sinn við Selfoss til tveggja ára.  Þessi 17 ára örvhenta skytta er í hópi efnilegustu leikmanna Selfoss.

Guggusund | Ný námskeið hefjast 4. febrúar

Ný námskeið í  hefjast fimmtudaginn 4. febrúar, föstudaginn 5. febrúar og laugardaginn 6. febrúar. Kennt er einu sinni í viku í átta vikur.Eftirfarandi námskeið eru í boði.Fimmtudaga Klukkan 17:15 námskeið 2 (um 7-14 mánaða) Klukkan 18:00 námskeið 4 (um 2-4 ára) Klukkan 18:45 námskeið 5 (um 4-6 ára) Klukkan 19:30 byrjendahópur  (frá um 2 mánaða)Föstudaga Klukkan 15:00 námskeið ? (auglýst síðar) Klukkan 15:45 námskeið ? (auglýst síðar) Klukkan 16:30 námskeið 3 (um 1-2 ára börn) Klukkan 17:15 námskeið 4 ( um 2-4 ára börn) Klukkan 18:00 námskeið 5 (um 4-6 ára börn)Laugardaga Klukkan 9:15 námskeið 3 (um 1-2 ára börn) Klukkan 10:00 námskeið 5 (um 4-6 ára) Klukkan 10:45 byrjendahópur (frá um 2 mánaða)Skráning er hafin og nánari upplýsingar á  og í síma 848-1626.

Fréttabréf UMFÍ

Fyrsti vinningur í jólahappadrætti 2020

Föstudaginn 18. desember síðastliðinn var dregið í jólahappadrætti unglingaráðs knattspyrnudeildar Selfoss. Aðalvinningurinn, 65“ sjónvarp frá Árvirkjanum, kom á miða númer 2.139 sem er í eigu Tómasar Þóroddssonar og Idu Sofiu Grundberg.

Flugeldasýning á þrettándanum

Jólin verða kvödd á Selfossi með glæsilegri flugeldasýningu mánudaginn 6. janúar. Þrátt fyrir að þrettándagleðin á Selfossi verði með óhefðbundnu sniði að þessu sinni býður Ungmennafélag Selfoss upp á glæsilega flugeldasýningu í góðu samstarfi við Sveitarfélagið Árborg og Björgunarfélag Árborgar.Sýningin hefst kl.