19.05.2017
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum 26. apríl síðastliðinn úthlutun úr Mannvirkjasjóði KSÍ.Úthlutað var 15 milljónum króna til byggingu yfirbyggðs knatthúss á Selfossi en alls var , samtals um 170 milljónum króna.
18.05.2017
Góð þátttaka var í fjórða Grýlupottahlaupi ársins 2017 sem fór fram á Selfossvelli laugardaginn 13. maí.Úrslit úr hlaupinu má finna á vefsíðu . Bestum tíma hjá stelpunum náði Hrefna Sif Jónasdóttir, 3:23 mín og hjá strákunum var það Dagur Fannar Einarsson sem hljóp á 2:46 mín.Fimmta hlaup ársins sem fer fram nk.
16.05.2017
Grunnskólamót Árborgar í frjálsum íþróttum verður haldið miðvikudaginn 17. maí.Keppni í 1.-2. bekk hefst klukkan 16:30 og í 3.-4.
16.05.2017
Fyrri hluti Íslandsmóts unglinga í hópfimleikum fór fram á Egilsstöðum um seinustu helgi. Selfoss sendi þrjú lið til keppni sem öll stóðu sig frábærlega.Tvö lið kepptu í 2.
16.05.2017
Lokahóf yngri flokka handknattleiksdeildar Selfoss verður haldið föstudaginn 19. maí klukkan 17:00 í íþróttahúsi Vallaskóla.Á dagskrá verður m.a.
16.05.2017
Strákarnir á eldra ári í 4. flokki eru Íslandsmeistarar 2017 eftir 29-17 marka sigur í úrslitaleik á móti HK. Við óskum þessum einstaka hópi og þjálfurum þeirra innilega til hamingju með stórkostlegan árangur.
15.05.2017
Í seinustu viku var tilkynnt um . Reglugerð um sjóðinn var breytt á síðasta héraðsþingi og framvegis verður úthlutað úr sjóðnum tvisvar á ári.Á fundi sjóðsstjórnar voru teknar fyrir umsóknir sem bárust fyrir 1.
15.05.2017
Stelpurnar okkar voru fjarri sínu besta þegar þær hófu leik í 1. deildinni á laugardag. Þær tóku á móti Þrótti sem bar sigur úr bítum 1-2 eftir hörkukleik.Selfyssingar voru mun sterkari undan stífum vindi í fyrri hálfleik en áttu í erfiðleikum með að hemja boltann á seinasta þriðiungi vallarins.
15.05.2017
Selfyssingar gerðu góða ferð norður á Akureyri þar sem liðið vann sannfærandi sigur á Þórsurum 1-4 í Inkasso-deildinni.Okkar menn komust yfir strax á annarri mínútu þegar Sindri Pálmason skoraði eftir hornspyrnu.