23.05.2017
Seinni hluti Subway Íslandsmótsins í hópfimleikum fór fram um helgina á Akureyri, skráðir voru yfir 550 keppendur frá 14 félögum víðsvegar af landinu.
23.05.2017
Sem fyrr var mjög góð þátttaka var í fimmta Grýlupottahlaupi ársins 2017 sem fór fram á Selfossvelli laugardaginn 20. maí en alls hlupu 130 hlauparar á laugardag.Úrslit úr fjórða hlaupi ársins má finna á vefsíðu . Bestum tíma hjá stelpunum náði Ingibjörg Hugrún Jóhannesdóttir, 3:13 mín og hjá strákunum var það Hans Jörgen Ólafsson sem hljóp á 2:51 mín.Sjötta og seinasta hlaup ársins sem fer fram nk.
23.05.2017
Vormót HSK fór fram á Selfossvelli laugardaginn 20. maí síðastliðinn. Annað eins blíðviðri hefur sjaldan sést á vormótinu. Fjögur HSK-met og fjölmörg persónuleg met féllu við þessar góðu aðstæður.
22.05.2017
Lokahóf handknattleiksdeildar Selfoss fór fram með glæsibrag á Hótel Selfoss um helgina þar sem veittar voru viðurkenningar fyrir árangur vetrarins.Katrín Ósk Magnúsdóttir og Elvar Örn Jónsson voru valin leikmenn ársins.
22.05.2017
Þriðjudaginn 23. maí taka stelpurnar í Selfoss á móti Augnablik í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins.Hlökkum til að sjá ykkur á vellinum.
22.05.2017
Selfyssingar tóku á móti Gróttumönnum í Inkasso-deildinni á laugardag. Einungis eitt mark var skorað í leiknum og það gerðu gestirnir um miðbik seinni hálfleiks.Það var fátt um fína drætti hjá okkar strákum í leik sem einkenndist af þéttum varnaleik.
22.05.2017
Stelpurnar okkar unnu öruggan 4-0 sigur á Víkingi í Ólafsvík í 1. deild kvenna í knattspyrnu á föstudag.Selfyssingar voru mun sterkari aðilinn í leiknum og hefðu hæglega getað unnið stærri sigur.
19.05.2017
Norðurlandamótið í júdó fór fram í Trollhattan í Svíþjóð dagana 13.-14. maí. Fjórir Selfyssingar voru í sextán manna landsliðashópi auk fimm keppenda sem fóru á eigin vegum eða síns félags.
19.05.2017
Selfyssingar eru komnir áfram í Borgunarbikarnum eftir torsóttan sigur á 3. deildarliði Kára frá Akranesi. Alfi Conteh og JC Mack komu Selfyssingum í 2-0 á fyrsta korterinu en gestirnir sneru taflinu og jöfnuðu um miðbik seinni hálfleiks.
19.05.2017
Fjölbreyttar æfingar og leikir með áherslu á grunnfimleika, samhæfingu, styrk og liðleika. Ekki þarf að hafa verið í fimleikum áður til að geta sótt þessar æfingar.