Fréttir

Forsetinn bauð UMFÍ til Bessastaða

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, bauð fulltrúum aðildarfélaga Ungmennafélags Íslands í heimsókn á Bessastaði í tilefni af Alþjóðlegum degi sjálfboðaliðans, í gær mánudaginn 5.

Jólasveinarnir koma á jólatorgið á Selfossi

Laugardaginn 10. desember næstkomandi munu jólasveinarnir úr Ingólfsfjalli koma til byggða og heilsa upp á bæjarbúa og nærsveitunga á jólatorginu í Sigtúnsgarðinum.Dagskráin hefst kl.15:30 en þá syngur m.a.

Júdómenn kepptu í Hollandi

Þeir Egill Blöndal og Hrafn Arnarsson héldu til Hollands helgina 26.-27. nóvember þar sem þeir tóku þátt í International Den Helder Open 2016 ásamt Selfyssingnum Úlfi Þór Böðvarssyni sem nú er búsettur í Danmörku.Egill náði þriðja sæti en hefði með smá heppni í raun átt að vinna mótið þar sem hann var augljóslega sterkasti keppandinn.

Fyrsti æfingaleikur meistaraflokks kvenna

Meistaraflokkur kvenna lék sinn fyrsta æfingaleik fyrir komandi tímabil um helgina. Það voru Sindrastelpur frá Hornafirði sem komu í heimsókn á laugardaginn og endaði leikurinn 8-0 fyrir Selfoss.Margar ungar stelpur voru að spila sinn fyrsta leik fyrir Selfoss og stóðu þær sig mjög vel.Næsta verkefni hjá meistaraflokki kvenna er Íslandsmótið í Futsal, 17.

Tröll – Jólasýning fimleikadeildar

Árleg jólasýning fimleikadeildar Umf. Selfoss verður haldin laugardaginn 10. desember. Þetta er í ellefta sinn sem sýningin er þemabundin og undanfarna daga hafa iðkendur og þjálfarar lagt nótt við dag til að bjóða gestum í undraheim tröllanna.

Íþróttir - barnsins vegna

Í fyrra kom út nýr bæklingur um íþróttir barna og unglinga sem ber heitið. Á Íþróttaþingi í apríl 2015 var endurskoðuð stefna um íþróttir barna og unglinga samþykkt og hefur innihald stefnunnar tekið nokkrum breytingum.

Sigur í fyrsta leik hjá Hrafnhildi Hönnu

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og félagar hennar í íslenska landsliðinu unnu í gær frábæran sigur í miklum baráttuleik gegn  28-24 í sem fram fer í Færeyjum.

Viðburðarík helgi framundan

Eftir rétta viku verður nóg um að vera hjá taekwondodeild Selfoss!Laugardaginn 10. desember kemur meistari deildarinnar Sigursteinn Snorrason 6.

Tvö stig í súginn á Akureyri

Selfyssingar töpuðu naumlega þegar þeir sóttu Akureyringa heim í Olís-deild karla í gær.Akureyringar voru sterkari í fyrri hálfleik en okkar strákar bitu reglulega frá sér og komu í veg fyrir að heimamenn næðu að stinga af.

Íslandsbanki styður fimleikadeildina

Fimleikadeild Umf. Selfoss og Íslandsbanki á Selfossi hafa endurnýjað samning sinn um að bankinn sé aðalstyrktaraðili fimleikadeildarinnar.