19.05.2016
Ungmennafélag Íslands auglýsti á dögunum eftir mótshöldurum að 22. Unglingalandsmóti UMFÍ árið 2019 en umsóknarfrestur er til 31.
19.05.2016
Nokkrir keppendur frá Mótokrossdeild Selfoss kepptu í fyrstu umferð Íslandsmótsins í enduro sem fram fór á Hellu laugardaginn 14. maí þar sem hátt í 90 keppendur á öllum aldri sem öttu kappi.Okkar fólk stóð sig afar vel og komust nokkrir á pall.
19.05.2016
Ungmennafélag Selfoss á 80 ára afmæli í ár, en félagið var stofnað 1. júní 1936. Í tilefni þessa merka áfanga hefur félagið ákveðið að halda glæsilega afmælishátíð laugardaginn 28.
18.05.2016
Sunddeild Umf. Selfoss býður fólki að setja tómar flöskur og dósir í poka og leggja út fyrir dyrnar laugardagsmorguninn 21. maí 2016.
18.05.2016
Stærsta hópfimleikamót sem haldið hefur verið á Íslandi fer fram á Selfossi um helgina en um er að ræða Subway-Íslandsmótið í hópfimleikum.
18.05.2016
Átta Selfyssingar eru í landsliðshópum Íslands í fullorðinsflokkum fyrir Evrópumótið í hópfimleikum sem fram fer í Slóveníu 10.-16.
17.05.2016
Sumaræfingar í mótokross hefjast í dag, þriðjudaginn 17. maí. Æft er tvisvar í viku, á þriðjudögum og fimmtudögum, klukkan 19:30 í mótokrossbrautinni við Hrísmýri.Það eru allir velkomnir á æfingar hjá deildinni og fer skráning fram á staðnum eða í gegnum . Æfingagjöld eru kr.
16.05.2016
Selfyssingar sóttu Keflvíkinga heim í Inkasso-deildinni um helgina og töpuðu á sannfærandi hátt 3-0. Keflvíkingar skoruðu tvívegis snemma í fyrri hálfleik og staðan var 2-0 í leikhléi.
16.05.2016
Selfoss lagði Njarðvík 2-1 í hörkuleik í Borgunarbikarnum í seinustu viku. Það voru þeir Pachu og Richard Sæþór sem skoruðu mörk Selfyssinga sem drógust á útivelli gegn stórliði KR í næstu umferð miðvikudaginn 25.