30.06.2014
Innan raða Umf. Selfoss er eina fjölskylda landsins þar sem allir meðlimir fjölskyldunnar eru með svart belti í taekwondo.Á myndinni sem tekin var af því tilefni eru, frá vinstri: Daníel Jens Pétursson 3.
30.06.2014
Selfyssingar heimsóttu KV í Laugardalnum á föstudag og komu heim með þrjú dýrmæt stig í 1. deildinni.Selfyssingar léku manni fleiri frá því um miðjan fyrri hálfleik og var eftirleikurinn okkar mönnum auðveldur.
27.06.2014
Selfyssingurinn Kári Valgeirsson keppir um helgina á Unglingameistaramóti Íslands, UMÍ, sem fram fer í Ásvallalaug í Hafnarfirði í samstarfi við Sundfélag Hafnarfjarðar.
26.06.2014
Stór hópur frjálsíþróttafólks frá Selfossi og Þorlákshöfn héldu til Svíþjóðar í vikunni til að taka þátt í Världsungdomsspelen (Gautaborgarleikunum) sem fer fram í Gautaborg. Mótið er eitt af stærstu mótunum sem haldin eru í frjálsíþróttaheiminum og koma keppendur frá mörgum löndum til að taka þátt.
26.06.2014
Um helgina fara fram fjórðungsúrslit í . Selfoss tekur á móti ÍBV á JÁVERK-vellinum kl. 14:30 á laugardag.Á föstudag mætast Þróttur og Stjarnan á Valbjarnarvelli annars vegar og hins vegar Fylkir og KR á Fylkisvellinum. Á laugardeginum leika Valur og Breiðablik á Vodafone-vellinum.Dregið verður í undanúrslit Borgunarbikars kvenna í höfuðstöðvum KSÍ í hádeginu á mánudag.
26.06.2014
Æfingar hjá Mótokrossdeildinni eru hafnar af fullum krafti og eru fjölmargir krakkar á bilinu 6-16 ára sem æfa hjá deildinni á þriðjudags og fimmtudagskvöldum klukkan 19:00 í mótokrossbrautinni við Hrísmýri.
25.06.2014
Strákarnir í 7. flokki tóku þátt í Norðurálsmóti ÍA á Akranesi um seinustu helgi. Selfoss átti fjögur lið á mótinu og stóðu þau öll fyrir sínu.
25.06.2014
Forskráning á æfingar hjá Fimleikadeild Umf. Selfoss fyrir haustið er hafin. Forskráningin stendur til 10. ágúst og aðeins þeir sem skrá sig fyrir þann tíma eiga tryggt pláss.
25.06.2014
Selfoss tók á móti Íslandsmeisturum Stjörnunnar á JÁVERK-vellinum í gær. Lokatölur urðu 3-5 sigur Stjörnunnar í bráðfjörugum leik.Stelpurnar byrjuðu af krafti og Dagný Brynjarsdóttir kom Selfoss yfir strax í upphafi leiks.
23.06.2014
Tólf krakkar frá Selfossi fóru og kepptu á Gogga galvaska í Mosfellsbænum um síðustu helgi. Krakkarnir stóðu sig frábærlega og unnu samtals til 35 verðlauna, 14 gull-, 14 silfur- og 7 bronsverðlauna.Okkar krakkar gerðu sér líka lítið fyrir og settu 3 Goggamet á mótinu. Kolbeinn Loftsson, 12 ára, bætti 22 ára gamalt met í hástökki þegar hann vippaði sér yfir 1,55 m og var hársbreidd frá því að jafna Íslandsmetið í sínum flokki þegar hann felldi 1,60 m naumlega. Hjalti Snær Helgason, 11 ára, bætti metið í spjótkasti með glæsilegt kast upp á 28,43 m og Pétur Már Sigurðsson, 14 ára, setti nýtt met í kringlukasti (1 kg) með kasti upp á 39,54 m.Þau sem unnu til verðlauna voru eftirfarandi:Eva María Baldursdóttir, 11 ára: 1.