11.06.2014
Stelpurnar okkar unnu í gær frábæran sigur á Breiðabliki í Pepsi-deildinni. Lokatölur urðu 2-3 eftir æsispennandi lokamínútur.Breiðablik hafði nokkra yfirburði í upphafi leiks en upp úr miðjum hálfleiknum tóku Selfyssingar öll völd á vellinum.
11.06.2014
30. íþróttahátíð HSK verður haldin í Þorlákshöfn laugardaginn 14. júní og hefst kl. 10:00 og stendur til kl. 15:00. Keppt verður í frjálsíþróttum í flokkum 14 ára og yngri.
10.06.2014
Kvennalið Selfoss heimsækir Breiðablik í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu kl. 19:15 í kvöld.Leikurinn fer fram á Kópavogsvelli og er frítt inn fyrir alla, börn og fullorðna, í boði Deloitte.
10.06.2014
Selfoss er komið í fjórðungsúrslit í bikarkeppni kvenna í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Skagakonum sl. föstudag. Mörk Selfyssinga komu hvort í sínum hálfleiknum og voru það landsliðskonurnar Dagný Brynjarsdóttir og Guðmunda Brynja Óladóttir sem skoruðu mörkin. Þetta er í fyrsta skipti sem Selfoss kemst í fjórðungsúrslit í bikarnum.Ítarleg umfjöllun um bikarleikinn er á vef .Í hádeginu í dag var dregið í fjórðungsúrslitum og mætir Selfoss ÍBV á JÁVERK-vellinum föstudaginn 27.
10.06.2014
Í gær unnu strákarnir okkar öruggan 3-0 sigur á Tindastóli í 1. deildinni. Selfyssingar höfðu mikla yfirburði í leiknum en gekk erfiðlega að skapa sér opin færi enda fór svo að öll mörk leiksins komu úr föstum leikatriðum.
10.06.2014
Verðlaunahátíð Grýlupottahlaupsins fór fram sl. laugardag í glampandi sólskini og hita. Það voru 240 hlauparar sem hlupu í ár og þar af hlupu 101 fjögur hlaup eða fleiri.Allir sem hlupu a.m.k.
10.06.2014
Vegna breytinga í Vallaskóla verður Íþrótta- og útivistarklúbburinn í Tíbrá fyrstu dagana en færist svo í Iðu.
09.06.2014
Það voru 185 keppendur í 1.-10. bekk Vallaskóla, Sunnulækjarskóla og Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri sem tóku þátt í Grunnskólamóti Árborgar sem haldið var á frjálsíþróttavellinum á Selfossi í 16.
06.06.2014
Á morgun, laugardaginn 7. júní, kl. 11 verður verðlaunahátíð Grýlupottahlaupsins 2014 haldin í Tíbrá en þar fá allir þeir sem lokið hafa fjórum hlaupum viðurkenningu.Hlökkum til að sjá sem allra flesta.
05.06.2014
Sumaræfingar hjá mótokrossdeild Umf. Selfoss hófust þriðjudaginn 20. maí sl.Boðið er upp á æfingar hjá tveimur aldurshópum. Báðir hóparnir munu æfa á þriðjudögum og fimmtudögum kl.