13.02.2014
Selfoss átti 20 keppendur í liði HSK/Selfoss á Meistarmóti Íslands í frjálsum íþróttum 11-14 ára nú um helgina. Eftir gríðarlega jafna og spennandi keppni við lið ÍR og FH stóð lið HSK/Selfoss uppi sem Íslandsmeistarar.
13.02.2014
Í dag skrifaði Birkir Pétursson undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss.Birkir er á seinasta ári í 2. flokki en hann hefur undanfarin ár spilað stórt hlutverki með liði félagsins í flokknum.
13.02.2014
Um helgina heldur Fimleikadeild Selfoss Íslandsmót unglinga í hópfimleikum. Mótið er fjölmennt að vanda en keppt verður í fimm mismunandi aldursflokkum.
12.02.2014
Þriðji flokkur kvenna og þriðji flokkur karla í handbolta eru báðir komnir í fjögurra liða úrslit í bikarkeppninni. Stelpurnar halda til Vestmannaeyja á morgun fimmtudag en þær eiga erfiðan leik fyrir höndum þar. Strákarnir í þriðja flokki eiga svo leik á móti sprækum Haukastrákum, sunnudaginn 16.
11.02.2014
Í kvöld kl. 18 heldur sunddeild Selfoss lítið innanfélagsmót í Sundhöll Selfoss. Fyrri hluti mótsins er með hefðbundnu sniði þar sem keppt er í tíu greinum.
11.02.2014
Selfyssingar er fallnir úr keppni í Coca Cola bikarnum eftir 23-28 tap gegn ÍR í átta liða úrslitum. Jafnræði var með liðunum fyrstu fimmtán mínúturnar en þá náði ÍR góðum kafla og komst fimm mörkum yfir í stöðunni 9-14.
10.02.2014
Selfyssingar tryggðu sér sigur í B-deild Fótbolta.net mótsins með 2-0 sigrí á HK í Kórnum sl. föstudag.Það voru þeir Magnús Ingi Einarsson og Sindri Rúnarsson sem skoruðu mörk Selfyssinga hvort í sínum hálfleiknum.
10.02.2014
Leikir á Faxaflóamóti í 3. flokki, 4. flokki og 5. flokki drengja og stúlkna hafa verið staðfestir á heimasíðu KSÍ.
09.02.2014
Á laugardag mættu stelpurnar okkar liði Gróttu á Seltjarnarnesi. Grótta hefur verið á miklu skriði að undanförnu og engin breyting varð í leiknum gegn Selfoss.
08.02.2014
Mánudaginn 10. febrúar klukkan 20:00 taka Selfyssingar á móti ÍR í átta liða úrslitum í Coca Cola bikarnum í handbolta.ÍR-ingar eru núverandi bikarmeistarar en eins og flestir muna þá mættust þessi sömu lið í fjögurra liða úrslitum fyrir ári síðan.