14.07.2021
Selfoss er komið aftur á sigurbraut í Pepsi Max deildinni eftir hrikalegt gengi í undanförnum leikjum. Sigurinn kom á heimavelli gegn nýliðum Keflavíkur í gær.Það var Brenna Lovera sem gerði eina mark leiksins undir lok fyrri hálfleiks eftir frábæra stoðsendingu frá Barbáru Sól Gísladóttur.Eftir leikinn er Selfoss er í þriðja sæti með 17 stig, sex stigum á eftir toppliði Vals.
13.07.2021
Gleðin leyndi sér ekki hjá þátttakendum Selfoss á Símamótinu sem fram fór í Kópavogi um helgina. Á þessari skemmtilegu mynd sem foreldrar sendu okkur eru stelpurnar í 5.
12.07.2021
Selfyssingar lágu gegn Fjölni í Lengjudeildinni á föstudag 2-1 í Grafarvogi.Selfoss byrjaði leikinn af krafti en fékk tvö mörk í andlitið á fyrstu tuttugu mínútum leiksins.
07.07.2021
Selfoss tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttu Pepsi Max deildarinnar þegar topplið Vals kom í heimsókn á JÁVERK-völlinn í gær.Markalaust var í hálfleik en Valur komst yfir strax í upphafi síðari hálfleiks.
06.07.2021
Selfyssingar þurftu að sætta sig við eitt stig þegar liðið mætti Þór frá Akureyri í Lengjudeildinni í gærkvöldi. Það var lítið búið af leiknum þegar gestirnir tóku forystuna í leiknum og staðan orðin 0-1 eftir einungis tæpar átta mínútur.
06.07.2021
Leikmenn júlímánaðar eru þau Svanhildur Edda Rúnarsdóttir og Ingimar Bjartur Jóhannsson.
Svanhildur er í 5.flokki kvenna, hún tók þátt á TM mótinu í Vestmannaeyjum með flokknum sínum og er á leiðinni á Símamótið í þessum mánuði.
04.07.2021
Meistaraflokkur karla verður með í Evrópubikarnum á komandi keppnistímabili en liðið fékk keppnisrétt í keppninni með því að verða í 4.
02.07.2021
Selfoss lá fyrir ÍBV í Lengjudeildinni í miklum markaleik í Eyjum í gær, ÍBV vann þar með sinn fjórða leik í röð í deildinni.Heimamenn byrjuðu með látum því Sito skoraði aðeins eftir þriggja mínútna leik.
01.07.2021
Selfyssingum tókst ekki að koma boltanum í netið þegar liðið heimsótti botnlið Tindastóls á Sauðárkrók í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu í gær.