Fréttir

Eva Lind áfram á Selfossi

Eva Lind Elíasdóttir skrifaði í síðustu viku undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss.Eva Lind er 25 ára gamall sóknarmaður sem hefur leikið 150 leiki fyrir Selfoss og skorað í þeim 32 mörk.

Fimleikar á tímum Covid-19

Fimleikadeild Selfoss þurfti að endurskipuleggja æfingaplan deildarinnar þann 18. nóvember sl. svo hægt væri að halda úti æfingum fyrir börn á aldrinum 4-15 ára.

Eva María vann óvæntasta afrek ársins

Selfyssingurinn Eva María Baldursdóttir vann óvæntasta afrek ársins 2020 hjá íslensku frjálsíþróttafólki 19 ára og yngri.Á hástökksmóti Selfoss stökk hún yfir 1,81 metra og bætti um leið stúlknamet 16-17 ára.

Leikmenn mánaðarins

Leikmenn desembermánaðar hjá knattspyrnudeildinni eru þau Bríet Fanney Jökulsdóttir leikmaður 4. flokks kvenna og Svavar Orri Arngrímsson leikmaður 6.

Fréttabréf UMFÍ | Íþróttastarf óbreytt til 9. desember

Unnur Dóra áfram í vínrauðu

Sóknarmaðurinn Unnur Dóra Bergsdóttir skrifaði í dag undir nýjan, tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss.Unnur Dóra, sem er tvítug, er uppalin á Selfossi.

Þóra skrifar undir nýjan samning

Þóra Jónsdóttir skrifaði í dag undir nýjan, tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss. Þóra, sem er 22 ára miðjumaður, er uppalin hjá knattspyrnudeild Selfoss og spilaði sína fyrstu meistaraflokksleiki sumarið 2018.

Fyrsta mót Egils í rúmt ár

Egill Blöndal féll úr leik í fyrstu umferð á Evrópumótinu í júdó sem fór fram í Prag í Tékklandi um helgina. Þetta var fyrsta mót Egils, sem keppir í -90 kg flokki, eftir meira en eitt ár frá keppni og tvær erfiðar aðgerðir.Egill tapaði fyrir afar sterkum keppanda frá Georgíu, Beka Gvinasvhili, sem er í tíunda sæti heimslistans í þyngdarflokknum en Egill er í 123.

Magdalena Annar framlengir við Selfoss

Magdalena Reimus skrifaði í dag undir nýjan, tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss.Magdalena, sem er 25 ára, kom til Selfoss frá uppeldisfélagi sínu, Hetti á Egilsstöðum, fyrir tímabilið 2015 og hefur síðan leikið 119 leiki fyrir Selfoss í deild og bikar og skorað í þeim 30 mörk.Kvennalið Selfoss var í 3.

Halldór Jóhann tekur við Barein

Halldór Jóhann mun taka tímabundið við liði Barein og stýra liðinu fram yfir HM sem fram fer í Egyptalandi nú í janúar. Þar er Barein í riðli með Ólympíu- og heimsmeisturum Dönum, Argentínu og Kongó.