Fréttir

Tap gegn toppliðinu

Baráttan um sæti í 1. deild karla er orðin æsispennandi eftir að Selfoss tapaði öðrum leiknum í röð, þegar liðið heimsótti topplið Kórdrengja í Safamýrina í Reykjavík, í gær.

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss 2020

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2020 verður haldinn á Hótel Selfoss fimmtudaginn 8. október klukkan 20:00. Fyrirhugað var að halda fundinn í vor en ákveðið var að fresta honum vegna heimsfaraldursins af völdum Covid-19. Aðalfundur Umf.

Tap gegn Þrótti

Selfoss tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttu 2. deildar karla í knattspyrnu á laugardag þegar Þróttur Vogum kom í heimsókn á JÁVERK-völlinn.

Tap í Kórnum í fyrsta leik

Stelpurnar hófu leik í Grill 66 deildinni í kvöld þegar þær mættu ungmennaliði HK í Kórnum. Selfoss tapaði með fjórum mörkum, 34-30, í markaleik.Selfyssingar byrjuðu leikinn betur og leiddu fyrstu fimmtán mínútur leiksins.

Selfoss U tapaði með tveimur mörkum gegn HK

Selfoss U tapaði fyrir HK með tveimur mörkum, 27-25, í Kórnum í fyrstu umferð Grill 66 deildarinnar.Leikurinn var jafn fyrstu mínúturnar og var staðan 5-5 eftir um 8.

Stig í fyrsta heimaleik tímabilsins

Selfoss mætti KA í fyrsta heimaleik Selfoss í Olísdeild karla í Hleðsluhöllinni. Selfyssingar mega teljast lukkulegir með að ná stigi út úr leiknum.

Selfoss mætir Haukum í Coca Cola bikarnum

Strákarnir frá Selfossi drógust gegn Haukum þegar dregið var í fyrstu umferð Coca Cola bikars karla í morgun. Í skálinni voru 15 lið, þar á meðal voru lið Selfoss og bræður okkar í ÍF Mílan, en fjögur lið sátu hjá í fyrstu umferð.  Nú var dregið í þrjár viðureignir þannig að 16 lið munu standa eftir þegar dregið verður í aðra umferð.Leikurinn fer fram á Ásvöllum þriðjudaginn 6.

Fjóla Signý og Haukur íþróttafólk HSK 2019

Frjálsíþróttakonan Fjóla Signý Hannesdóttir og handknattleiksmaðurinn Haukur Þrastarson, bæði úr Ungmennafélagi Selfoss, voru í dag útnefnd íþróttakona og íþróttakarl Héraðssambandsins Skarphéðins árið 2019.Héraðsþing HSK fer fram í Hvolnum á Hvolsvelli í dag, en því var frestað í marsmánuði vegna COVID-19.Fjóla Signý var fulltrúi Íslands á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi þar sem hún keppti í þremur greinum.

Fréttabréf ÍSÍ

Árskortin komin í sölu

Sala árskorta er komin á fullt og mælum við auðvitað með því að fólk grípi eitt fyrir sig og annað fyrir einhvern sem því þykir vænt um.