Fréttir

Öruggur sigur Selfyssinga

Selfoss vann öruggan útisigur á KR í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á laugardag. Lokatölur urðu 0-5.Nánar er fjallað um leikinn .---Hólmfríður allt í öllu gegn gömlu félögunum. Ljósmynd: Fótbolti.net/Anna Þonn.

Félagsmet hjá Selfoss

Selfoss lék tvo leiki í 2. deildinni í seinustu viku og bara sigur úr bítum í báðum leikjunum. Liðið hefur nú unnið átta leiki í röð sem er félagsmet hjá knattspyrnudeild Selfoss.Selfoss sótti Víði heim í Garðinn 9.

Tvö stig í fyrsta leik

Selfyssingar sóttu tvö góð stig í Garðabænum þegar liðið mætti Stjörnunni í fyrsta leik liðsins í deildarkeppni frá því í mars.

Æfingatímar og flokkaskipti

Frá og með mánudeginum 21. september verða flokkaskipti í fótboltanumÆfingar hefjast sama dag eftir nýrri tímatöflu sem nálgast má  Allar nánari upplýsingar geta foreldrar og forráðamenn nálgast á Sideline appinu.

Boltinn byrjar að rúlla í kvöld

Handboltinn byrjar loksins að rúlla í kvöld eftir marga handboltalausa mánuði þegar Selfoss heimsækir sinn gamla þjálfara, Patrek Jóhannesson, í Garðabæ.

Barbára valin í A-landsliðið í fyrsta sinn - Dagný og Anna Björk á sínum stað

Barbára Sól Gísladóttir, Anna Björk Kristjánsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir, leikmenn Selfoss, eru allar í leikmannahópi A-landsliðs kvenna í knattspyrnu sem mætir Lettlandi og Svíþjóð í undankeppni EM í september.Þetta er í fyrsta skipti sem Barbára Sól er valin í kvennalandsliðið en hún hefur leikið 22 leiki fyrir U19 ára landsliðið, 8 leiki fyrir U17 og 4 leiki fyrir U16.Anna Björk hefur leikið 43 A-landsleiki og Dagný 88 auk þess sem hún hefur skorað 26 mörk fyrir Ísland.Leikirnir gegn Lettlandi og Svíþjóð eru í undankeppni EM 2022 og fara þeir báðir fram á Laugardalsvellinum.

Þjálfaramenntun ÍSÍ

Haustfjarnám 1. 2. og 3. stigs ÍSÍ hefst mánudaginn 21. september nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. og 3. stigi.

Ráðstefnan Ungt fólk og lýðræði

Ungmennaráðstefna UMFÍ, verður haldin fimmtudaginn 17. september á milli kl. 09:00 og 16:00 í Silfurbergi í ráðstefnu- og tónlistarhúsinu Hörpu.

Tap gegn toppliðinu

Kvennalið Selfoss tapaði 1-2 þegar Valur kom í heimsókn á Jáverk-völlinn í úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærNánar er fjallað um leikinn .---Tiffany McCarty skoraði mark Selfoss. Ljósmynd af fésbókarsíðu knattspyrnudeildar Selfoss

Olísmótið blásið af

Stjórn knattspyrnudeildar Selfoss hefur ákveðið, í ljósi stöðunnar á heimsfaraldrinum af völdum Covid-19, að Olísmót 2020 sem átti að vera 7.-9.