15.12.2017
Dregið var í Coca-Cola bikarnum í dag og er ljóst að Selfoss mætir liði Þrótti Reykjavík í 8-liða úrslitum. Þar sem Þróttur R.
14.12.2017
Selfyssingar gerðu góða ferð norður og unnu KA í 16-liða úrslitum Coca-Cola bikarsins 22-29. Stemmingin var mikil í KA-höllinni á Akureyri.
13.12.2017
Íþrótta- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Árborgar, sem stendur fyrir kjöri á íþróttakonu og íþróttakarli Árborgar ár hvert hefur ákveðið að bæta netkosningu við kjörið þetta árið.
12.12.2017
Selfossstúlkur töpuðu fyrir Fram í kvöld, 28:20. Selfoss leiddi lengst af í fyrri hálfleik og var staðan í hálfleik var 12:13 Selfyssingum í vil.
10.12.2017
Selfoss gerði sér góða ferð í Grafarvoginn og sigraði Fjölni 30:32 í fjörugum leik. Fjölnismenn leiddu í fyrri hálfleik og staðan í hálfleik var 18:17 Fjölni í vil.
09.12.2017
Selfossstúlkur steinlágu fyrir ÍBV með 13 marka mun í Eyjum í dag. Leikurinn byrjaði vel og var aðeins tveggja marka munur þegar tvær mínútur voru eftir af fyrri hálfleik, en þá skoruðu Eyjastúlkur skoruðu þrjú mörk í röð og voru með fimm marka forystu í hálfleik, 16-11.
07.12.2017
Nýtt og brakandi ferskt handboltablað er komið út, ennþá volgt úr prentvélunum. Blaðinu verður dreift á öll heimili á Selfossi ásamt því að það mun liggja inni á flestum bensínstöðvum og verslunum.
02.12.2017
Þær Perla Ruth Albertsdóttir og Kristrún Steinþórsdóttir voru báðar valdar í A-landslið kvenna nú í nóvember en liðið lék þrjá æfingaleiki í lok mánaðarins við Þýskaland og Slóvakíu.
30.11.2017
Selfoss sigraði Stjörnuna í 12.umferð í Olísdeildinni nú í kvöld. Selfyssingar byrjuðu að krafti og var mikil barátta í okkar mönnum, sú barátta skilaði 6 marka forskoti í hálfleik, 16-10.
26.11.2017
Selfoss gerði sér lítið fyrir og unnu Víking með 11 mörkum, 25:36 í Víkinni í kvöld. Það var fljótt ljóst í hvað stefndi og var staðan í hálfleik 12-19 eftir ótrúlegt flautumark Teits í fyrri hálfleik frá miðju.