17.08.2017
Æfingar í handbolta hefjast í íþróttahúsi Vallaskóla mánudaginn 21. ágúst um leið og skólarnir byrja á ný. .
17.08.2017
í handbolta verður haldið í íþróttahúsi Vallaskóla dagana 21.-26. ágúst. Mótið, sem nú fer fram í 27. skipti er haldið til minningar um Ragnar Hjálmtýsson.Stelpurnar spila 21.-23.
15.08.2017
Teitur Örn Einarsson frá Selfossi hefur heldur betur slegið í gegn með íslenska landsliðinu í handknattleik skipað leikmönnum 19 ára og yngri.
03.08.2017
Handknattleiksdeild Selfoss hefur gert samning við hinn bráðefnilega bosníska markvörð Anadin Suljaković.Anadin er aðeins 19 ára gamall en er þrátt fyrir það reynslumikill markmaður.
18.07.2017
Línumaðurinn Atli Ævar Ingólfsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Selfoss. Ásamt því að vera línumaður er hann öflugur varnarmaður.Atli Ævar, sem er 29 ára, hefur leikið sem atvinnumaður í Danmörku og Svíþjóð síðustu fimm árin en auk þes á hann að baki 8 A-landsleiki.
17.07.2017
Selfyssingurinn Perla Ruth Albertsdóttir er annar tveggja nýliða sem Axel Stefánsson þjálfari A-landsliðs kvenna valdi í til að taka þátt í æfingum og leikjum í Reykjavik og Kaupmannahöfn dagana 24.-30.
17.07.2017
Elvar Örn Jónsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss til tveggja ára. Elvar Örn, sem er 19 ára, var valinn miðjumaður ársins í Olís-deildinni á síðasta keppnistímabili.Hann er fastamaður í U-21 landsliði Íslands sem hefur leik á HM í Alsír nk.
13.07.2017
Guðjón Baldur Ómarsson og félagar í U-17 ára landsliði Íslands tryggðu sér þriðja sætið á European Open með sigri á Noregi í Scandinavium höllinni í Gautaborg.Þriðja sæti á European Open verður að teljast frábær árangur liðinu, strákarnir uxu með hverjum leik og mynduðu frábæra liðsheild sem hjálpaði þeim í gegnum hvern leikinn á fætur öðrum í mótinu.Næsta verkefni U-17 ára landsliðs karla er Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í lok júlí en þangað fer annar hópur leikmanna sem inniheldur Selfyssinginn Hauk Þrastarson.
11.07.2017
Strákarnir í 4. flokki fóru í frábæra ferð á í seinustu viku. Þrjú lið frá Selfossi tóku þátt, 28 drengir voru með í för, tveir þjálfarar og þrír farastjórar.
06.07.2017
Handknattleiksdeild er svo lánsöm að eiga mikið af ungu efnilegu og jafnvel góðu fólki sem hefur verið valið til keppni fyrir Íslands hönd á hinum ýmsustu mótum í sumar.