Fréttir

Selfoss komið í úrslit í umspilinu

Eftir tvo sigurleiki á móti HK er Selfoss komið í úrslit í baráttunni um áframhaldandi sæti í Olís-deild kvenna. Seinni leikur liðanna fór fram í Digranesi í gær.Leikurinn var svipaður og fyrri leikur liðanna, Selfoss hafði frumkvæðið en náði aldrei að hrista HK almennilega af sér.

Öruggur sigur á HK

Selfoss vann góðan sigur á HK þegar liðin mættust í Vallaskóla í fyrsta leik umspilsins um sæti í Olís deild kvenna í gær. Mikil barátta var í leiknum enda mikið undir fyrir bæði lið og bar leikurinn þess merki þar sem nokkuð var um tapaða bolta og mistök.HK skoraði fyrsta mark leiksins en Selfoss átti næstu fjögur mörkin og staðan orðin 4-1 eftir sjö mínútur.

Hrafnhildur Hanna í úrvalsliði Olís-deildarinnar

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, langmarkahæsti leikmaður Selfoss og Olís-deildarinnar, var valin sem miðjumaður í í vetur. Það voru þjálfarar í deildinni sem kusu í liðið.Eins og áður segir var hún langmarkahæst og einn besti leikmaður deildarinnar í vetur.

Strákarnir geta verið stoltir af árangri vetrarins

Selfoss hefur lokið leik í Olís-deild karla á þessu keppnistímabili eftir tap gegn Aftureldingu í tveimur leikjum í úrslitakeppninni.Það þurfti framlengingu til að knýja fram úrslit í æsispennandi seinni leik liðanna sem fram fór á Selfossi í gær en að henni lokinni hafði Afturelding tryggt sér nauman sigur 31-33 og sæti áfram í undanúrslit.

Dregið í páskahappdrætti handknattleiksdeildar

Í dag drógu fulltrúar handknattleiksdeildar ásamt fulltrúa sýslumanns út 77 vinninga í páskahappadrætti handknattleiksdeildar Selfoss.Stærstu vinningarnir komu á þessi númer 1.

Strákarnir þurfa stuðning Selfyssinga á morgun

Selfyssingar þurfa svo sannarlega á stuðningi að halda þegar þeir mæta Aftureldingu í öðrum leik liðanna í úrslitakeppi Olís-deildarinnar í Vallaskóla á morgun klukkan 19:30.Í fyrsta leik liðinna í gær töpuðu Selfyssingar með 14 marka mun 31-17 þrátt fyrir að hafa verið yfir í hálfleik 8-9 og betra liðið í leiknum.

Elvar Örn í úrvalsliði Olís-deildarinnar

Þjálfarar liðanna í Olís-deild karla völdu Elvar Örn Jónsson, leikstjórnanda Selfyssinga og okkar markahæsta leikmann, sem í Olís-deildinni í vetur.---Elvar Örn er annar frá vinstri í fögrum flokki úrvalsleikmanna Olís-deildarinnar. Ljósmynd: HSÍ

Stelpurnar okkar spila um sæti í Olís-deildinni

Kvennalið Selfoss vann öruggan sigur á botnliði Fylkis þegar liðin mættust í lokaumferð Olís-deildar kvenna á Selfossi á laugardag.Selfoss hafði undirtökin í fyrri hálfleik og leiddu 12-11 í hálfleik.

Þrenn hjón sæmd gullmerki Umf. Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2017 fór vel fram í félagsheimilinu Tíbrá í gær, fimmtudaginn 6. apríl.Á fundinum lagði Guðmundur Kr.

Stjórn handknattleiksdeildar endurkjörin

Aðalfundur handknattleiksdeildar Selfoss fór fram fyrir viku þar sem ný stjórn var kjörin en hún er að mestu óbreytt frá fyrra ári enda skilað afar góðu starfi á árinu.