12.04.2017
Í dag drógu fulltrúar handknattleiksdeildar ásamt fulltrúa sýslumanns út 77 vinninga í páskahappadrætti handknattleiksdeildar Selfoss.Stærstu vinningarnir komu á þessi númer
1.
11.04.2017
Selfyssingar þurfa svo sannarlega á stuðningi að halda þegar þeir mæta Aftureldingu í öðrum leik liðanna í úrslitakeppi Olís-deildarinnar í Vallaskóla á morgun klukkan 19:30.Í fyrsta leik liðinna í gær töpuðu Selfyssingar með 14 marka mun 31-17 þrátt fyrir að hafa verið yfir í hálfleik 8-9 og betra liðið í leiknum.
10.04.2017
Þjálfarar liðanna í Olís-deild karla völdu Elvar Örn Jónsson, leikstjórnanda Selfyssinga og okkar markahæsta leikmann, sem í Olís-deildinni í vetur.---Elvar Örn er annar frá vinstri í fögrum flokki úrvalsleikmanna Olís-deildarinnar.
Ljósmynd: HSÍ
10.04.2017
Kvennalið Selfoss vann öruggan sigur á botnliði Fylkis þegar liðin mættust í lokaumferð Olís-deildar kvenna á Selfossi á laugardag.Selfoss hafði undirtökin í fyrri hálfleik og leiddu 12-11 í hálfleik.
07.04.2017
Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2017 fór vel fram í félagsheimilinu Tíbrá í gær, fimmtudaginn 6. apríl.Á fundinum lagði Guðmundur Kr.
06.04.2017
Aðalfundur handknattleiksdeildar Selfoss fór fram fyrir viku þar sem ný stjórn var kjörin en hún er að mestu óbreytt frá fyrra ári enda skilað afar góðu starfi á árinu.
06.04.2017
Selfyssingar eru í góðri stöðu fyrir lokaumferðirnar í 4. flokki karla og kvenna. Liðin okkar tróna á toppi deildanna og er deildarmeistaratitillinn í sjónmáli.Að auki hafa strákarnir í 5.
05.04.2017
Selfyssingar töpuðu á móti FH í gær þegar síðasta umferð Olís-deildarinnar fór fram.Selfyssingar komu einbeittir til leiks og voru skrefinu á undan allan fyrri hálfleikinn þó lítið væri skorað í upphafi.
03.04.2017
Selfyssingar lágu fyrir toppliði Fram í næstsíðustu umferð Olís-deildarinnar á laugardag en liðin mættust í Safamýrinni í Reykjavík.Fram vann níu marka sigur 32-23 eftir að hafa leitt í hálfleik, 15-10.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Selfoss er ennþá í níunda sæti með tíu stig, og getur hvorki færst upp né niður töfluna, og tekur þátt í umspili um sæti í Olís deildinni á næsta keppnistímabili.Dijana og Perla Ruth voru markahæstar Selfyssinga með 4 mörk, Hulda Dís og Kristrún skoruðu 3 mörk, Arna Kristín, Adina og Ída Bjarklind skoruðu 2 mörk og þær Margrét, Ásta Margrét og Carmen skoruðu 1 mark hver.Selfoss tekur á móti botnliði Fylkis í lokaumferð deildarinnar á laugardag kl.
30.03.2017
Selfyssingar sigruðu Val með einu marki, 29-28, á heimavelli í gærkvöldi og komust þannig upp fyrir Val í deildinni. Selfoss er nú í fimmta sæti með 24 stig en Valur í sjötta sæti með 23 stig.