Fréttir

Aðalfundi handknattleiksdeildar frestað

Aðalfundi handknattleiksdeildar Umf. Selfoss sem fara átti fram í Tíbrá, félagsheimili Umf. Selfoss miðvikudaginn 15. mars hefur verið frestað til fimmtudagsins 30.

Hrafnhildur Hanna með landsliðinu til Hollands

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir hélt í morgun til Hollands ásamt félögum sínum í. Liðið dvelur í viku í Hollandi þar sem stelpurnar æfa með og keppa við hollenska A-landsliðið sem varð í öðru sæti á Evrópumótinu sem fram fór í desember á síðasta ári.Þess má geta að með liðinu verða einnig Selfyssingarnir Elena Elísabet Birgisdóttir og Steinunn Hansdóttir fyrrum leikmenn Selfoss.---Hrafnhildur Hanna á fast sæti í landsliði Íslands. Ljósmynd: Umf.

Aðalfundur handknattleiksdeildar 2017

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá miðvikudaginn 15. mars klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál.Allir velkomnir, Handknattleiksdeild Umf.

Jafntefli í spennuleik á Seltjarnarnesi

Selfyssingar sóttu Gróttu heim í 21. um­ferð Olís-deild­arinnar í Hertz-höll­inni á Seltjarn­ar­nesi. Niðurstaðan varð jafn­tefli, 29:29.Fyrri hálfleik­ur var mjög jafn en Sel­fyss­ing­ar náðu tveggja marka for­skoti und­ir lok hans og var staðan í leik­hléi 15:13 þeim í vil.

Selfyssingar bikarmeistarar

Strákarnir á eldra ári í 4. flokki Selfoss urðu bikarmeistarar er þeir unnu ÍR í úrslitaleik í gær. Selfoss komst yfir snemma leiks og hélt forystunni allan leikinn.

Þjálfaraskipti hjá Selfyssingum

Stjórn handknattleiksdeildar Selfoss hefur frá og með deginum í dag sagt upp samningi við Zoran Ivic og Sebastian Alexanderson sem þjálfað hafa Olísdeildarlið kvenna hjá Selfoss frá vordögum 2016.  Uppsögn tekur þegar gildi.Um leið og þeim eru þökkuð fyrir ágæt störf fyrir handknattleiksdeild Selfoss tilkynnist það að við liðinu munu taka þeir Grímur Hergeirsson og Árni Steinn Steinþórsson og hefja þeir störf í dag.Fyrir hönd stjórnar handknattleiksdeildar Selfoss, Magnús Matthíasson formaður

Selfyssingar leika til undanúrslita í dag

Í fyrsta sinn í handboltasögunni á Selfossi er meistaraflokkur kvenna kominn í undanúrslit í Coca Cola bikarkeppni HSÍ eða Final Four úrslitahelgina sem fram fer í Laugardalshöllinni.Stelpurnar okkar spila við Stjörnuna í dag og hefst leikurinn kl.

Ósigur á Ásvöllum

Þrátt fyrir ágætis baráttu á köflum tapaði Selfoss stórt fyrir Haukum í Olís-deild karla í handbolta á föstudag þegar liðin mættust á Ásvöllum.

Framtíðin er björt hjá Selfyssingum

Þetta var stór dagur fyrir Guðjón Baldur Ómarsson, Pál Dag Bergsson og Alexander Hrafnkelsson þegar Selfyssingar sóttu Hauka heim sl.

Final Four - forsala miða

Í fyrsta sinn í sögu handbolta á Selfossi er meistaraflokkur kvenna kominn í Final Four.Selfossstelpur spila við Stjörnuna í undanúrslitum Coca Cola bikarkeppni HSÍ næstkomandi fimmtudag klukkan 17:15.Forsala miða verður í Tíbrá og verslun Baldvins og Þorvaldar.Mikilvægt er að Selfyssingar kaupi miða á þessum stöðum því þá rennur allur ágóði beint til handknattleiksdeildar Selfoss sem hann gerir einnig ef keypt er á neðangreindum linkum: (kr.