Fréttir

Haukar númeri of stórir fyrir Selfyssinga

Í karlaflokki í Coca Cola bikar HSÍ urðu Selfyssingar að lúta í lægra haldi gegn Haukum sem tryggðu sér um leið sæti í Laugardalshöllini, með þriggja marka sigri á Selfossi á heimavelli sl.

Selfoss tryggði sér sæti í Laugardalshöllinni

Selfoss tryggði sér í gær sæti í bikarhelgi HSÍ sem fram fer í Laugardalshöllinni seinustu helgina í febrúar. Liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum eftir eins marks sigur á Gróttu 20-21 en mikil spenna var í lokin þar sem Grótta misnotaði vítakast á lokasekúndunum.Leikurinn fór rólega af stað og greinilegt að bæði lið ætluðu sér að fara varlega inn í leikinn, Selfoss hafði frumkvæðið í leiknum en eftir tíu mínútur var staðan jöfn 5-5.

Stjörnur framtíðarinnar kepptu í Kórnum

Um liðna helgi kepptu efnilegu krökkunum okkar í 7. flokki stelpna og stráka á Ákamótinu í Kórnum í Kópavogi.Ljósmyndir frá foreldrum Umf.

Efnilegir piltar í handbolta

Strákarnir í 8. flokki í handboltanum sýndu glæsileg tilþrif á öðru móti vetrarins sem fór fram í Mosfellsbæ um helgina.Ljósmyndir frá foreldrum Umf.

Ómar Ingi með fullkomna nýtingu á HM

Eins og alþjóð veit luku Íslendingar leik á HM í handbolta um seinustu helgi þegar við lutum í gólf gegn heimamönnum í Frakklandi.Selfyssingar áttu kvartett fulltrúa í landsliðhóp Íslendinga þar sem Ómar Ingi Magnússon, Janus Daði Smárason og Bjarki Már Elísson komu við sögu í öllum leikjum liðsins.

Sannfærandi sigur Selfyssinga

Selfyssingar sóttu botnlið Fylkis heim í Olís-deildinni í gær en fyrir leikinn voru liðin jöfn að stigum en stelpurnar okkar með töluvert betra markahlutfall.Fyrir hálfleikur var einstefna Selfyssinga með Katrínu Ósk Magnúsdóttur í banastuði í markinu sem varði 11 skot.

Bikarkeppni HSÍ | Selfyssingar sækja Íslandsmeistarana heim

Í byrjun mánaðar var  Coca-Cola bikars karla og kvenna í handbolta. Selfossliðin fengu útileiki gegn ríkjandi Íslandsmeisturum.Stelpurnar leika gegn Gróttu á Seltjarnarnesi þriðjudaginn 7.

Selfyssingar urðu undir í jöfnum leik

Keppni í Olís-deild kvenna hófst að nýju eftir langt frí þegar Selfoss tók á móti ÍBV í íþróttahúsi Vallaskóla.Gestirnir byrjuðu leikinn af krafti og komust í 1-5 áður en Selfyssingar rönkuðu við sér og jöfnuðu í 8-8.

Selfyssingar á HM með U-21

Selfyssingar voru í aðalhlutverkum með  sem tryggði sér um helgina þátttökurétt á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Alsír í sumar.

Haukur dró sig úr U17 ára liðinu

Undir 17 ára landslið Íslands í handbolta karla er á leið til Frakklands 15-22.janúar. Þeim var boðið að taka þátt í æfingamóti sem verður haldið í tengslum við HM karla í handbolta.