05.01.2017
Árlega fer fram í Gautaborg milli jóla og nýárs Norden Cup - Norðurlandamót yngri flokka í handbolta. Mótið sækja bestu lið frá öllum Norðurlöndunum. Í ár fóru tvö lið frá Selfossi á mótið, 2003 og 2001 árgangar stráka en bæði lið urðu Íslandsmeistarar í sínum flokki seinasta vetur og tryggðu sér þannig þátttökurétt.2003 liðið náði frábærum árangri á mótinu og vann til bronsverðlauna.
04.01.2017
Þær Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Perla Ruth Albertsdóttir eru í æfingahóp sem Axel Stefánsson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur valið og mun æfa saman 6.-8.
02.01.2017
Kjöri íþróttafólks Árborgar fyrir árið 2016 var lýst á uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar sem fram fór í Fjölbrautaskóla Suðurlands milli hátíða.
19.12.2016
Handboltablað Selfoss árið 2016 kom út á föstudag og var dreift í öll heimili á Selfossi um helgina. Nú er einnig hægt að nálgast á vefnum.
16.12.2016
Selfoss vann öruggan 26-32 sigur á Stjörnunni í Garðabænum í 16. umferð Olís-deildarinnar í gær en leikurinn var í járnum þangað til á síðasta stundarfjórðungnum.Það var Stjarnan sem leiddi í hálfleik 16-14 eftir að hafa leitt með 2-4 mörkum mestan hluta fyrri hálfleiks.
13.12.2016
Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson er í sem Geir Sveinsson landsliðsþjálfari hefur valið fyrir HM sem fram fer í Frakklandi í janúar.Fyrir mótið mun liðið spila þrjá vináttulandsleiki í Danmörku en liðið kemur saman til æfinga milli jóla og nýárs.Elvar Örn er nýliði í hópnum en hann hefur vakið mikla athygli fyrir vaska framistöðu með Selfyssingum í Olís-deildinni í vetur þar sem hann er meðal markahæstu manna.
Meðal annarra leikmanna í hópnum má nefna Grétar Ara Guðjónsson, Haukum, sem varði mark Selfoss í Olís-deildinni framan af vetri, Bjarka Má Elísson, Fuche Berlin, Selfyssingana Guðmund Árna Ólafsson og Janus Daða Smárason, Haukum og Selfyssinginn Ómar Inga Magnússon, Aarhus Håndbold.
Teitur Örn til Þýskalands með U-19Teitur Örn Einarsson í hóp U-19 ára landsliðsins sem tekur þátt í í Merzig í Þýskalandi milli jóla og nýárs en liðið æfir á Íslandi 18.-22.
13.12.2016
Selfoss tryggði sig inn í fjórðungsúrslit í Coca Cola bikar HSÍ með torsóttum en öruggum sigri á Víkingum 21-24 í gær.Liðin spiluðu góða vörn og var staðan í hálfleik 10-11.
09.12.2016
Selfyssingar sáu aldrei til sólar þegar þeir tóku á móti FH í 15. umferð Olís-deildarinnar í gær. Gestirnir hreinlega völtuðu yfir strákana okkar frá fyrstu mínútu og leiddu í hálfleik 13-22.
07.12.2016
Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og félagar hennar í íslenska landsliðinu voru hársbreidd frá því að tryggja sér sæti í umspili fyrir HM sem fram fer á næsta ári.
03.12.2016
Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og félagar hennar í íslenska landsliðinu unnu í gær frábæran sigur í miklum baráttuleik gegn 28-24 í sem fram fer í Færeyjum.