16.09.2016
Strákarnir mættu í Valshöllina á Hlíðarenda í kvöld staðráðnir í að fylgja eftir góðum leik í síðustu umferð gegn Aftureldingu.Liðin voru nokkuð jöfn fyrstu 15 mínútur leiksins en Valur þó skrefinu á undan.
15.09.2016
Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir er í sem æfir undir stjórn Axels Stefánssonar landsliðsþjálfara í Reykjavík 18. september.Í hópnum er einnig Selfyssingurinn Elena Elísabet Birgisdóttir og tilbúnar til vara eru tveir leikmenn Selfoss þær Perla Ruth Albertsdóttir og Arna Kristín Einarsdóttir.---F.v.
14.09.2016
Komið er að öðrum leik strákanna á leiktímabilinu. Að þessu sinni höldum við aftur á útivöll og förum í Valshöllina á Hlíðarenda.
14.09.2016
Handknattleiksdeild Selfoss býður til sölu sérstök árskort, , sem gilda á alla deildarleiki karla og kvenna á heimavelli í vetur.Mikið er innifalið í þessum kortunum t.d.
12.09.2016
Stelpurnar okkar léku fyrsta leik sinn í Olís-deildinni á þessu keppnistímabili þegar þær tóku á móti Fram á laugardag.Jafnræði var með liðunum fyrstu 20 mínútur leiksins en í stöðunni 10-10 fór allt í baklás hjá heimastelpum og skoruðu gestirnir seinustu fimm mörk hálfleiksins.
09.09.2016
Handknattleikssamband Íslands (HSÍ) hefur veitt handknattleiksdeild Selfoss undanþágu til keppni í íþróttahúsi Vallaskóla á keppnistímabilinu 2016-2017.HSÍ barst undanþágubeiðni frá handknattleiksdeild Selfoss þann 1.
09.09.2016
Selfyssingar sigruðu sinn fyrsta leik í Olís deild karla þegar þeir lögðu Aftureldingu með sannfærandi hætti á útivelli í gær.Leikurinn var jafn í byrjun en fljótlega sigu heimamenn fram úr og leiddu 6-4 eftir 10 mínútur.
09.09.2016
Eitt af einkennum haustsins er að þá fer Íslandsmótið í handbolta af stað. Eins og Sunnlendingar allir vita spila báðir meistaraflokkar Selfoss í Olís-deildinni á komandi tímabili og hófst fjörið í gær þegar strákarnir unnu góðan sigur á Aftureldingu í Mosfellsbæ.
07.09.2016
Meistaraflokkur karla hefur leik í Olísdeildinni fimmtudaginn 8. september klukkan 19:30. Strákarnir byrja á útivelli gegn gríðarsterku liði Aftureldingar sem lék til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn á síðasta tímabili.Nokkrar breytingar hafa orðið á okkar liði frá síðasta tímabili.
03.09.2016
Meistaraflokkur Selfoss hefur bætt við fjórum stelpum í hóp sinn, ekki var leitað langt yfir skammt enda þessar stúlkur allar leikmenn 3.