03.06.2016
Guðni Ingvarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Selfoss.Guðni kemur til okkar frá Gróttu þar sem hann spilaði síðastliðinn vetur.
30.05.2016
Lokahóf yngri flokka handknattleiksdeildar Umf. Selfoss var haldið miðvikudaginn 25. maí í íþróttahúsi Vallaskóla. Á dagskránni var verðlaunaafhending og sérstakur gestur var besti leikmaður Olís-deildar karla Selfyssingurinn Janus Daði Smárason en hann ræddi við iðkendur og hvatti þau til dáða í skemmtilegu innleggi.Allir iðkendur í 6.-8.
30.05.2016
Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir spilaði æfingaleik með A-landsliðinu á laugardag á móti U-16 ára liði karla en þar spilaði á móti henni Haukur Þrastarson bróðir hennar.Strákarnir unnu 34-21 en leikurinn var undirbúningur kvennalandsliðsins fyrir leiki á móti Frakklandi í Valshöllinni miðvikudaginn 1.
24.05.2016
Fjórir Selfyssingar voru verðlaunaðir á um seinustu helgi. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir var markahæst í Olís-deildinni og jafnframt valin sóknarmaður ársins.
20.05.2016
fyrir árið 2016 er komið á vef Sveitarfélagsins Árborgar. Í blaðinu er hægt að finna upplýsingar um flest námskeið og æfingar sem í boði eru fyrir börn og ungmenni í Sveitarfélaginu Árborg sumarið 2016.Blaðinu var einnig dreift inn á öll heimili sveitarfélagsins.
20.05.2016
Lokahóf yngri flokka Handknattleiksdeildar Umf. Selfoss verður haldið í íþróttahúsi Vallaskóla miðvikudaginn 25. maí og stendur frá klukkan 17-18.Á dagskrá er verðlaunaafhending, myndataka og grillveisla.Foreldrar og forráðamenn eru eindregið hvattir til að mæta með krökkunum í vínrauðum litum.
11.05.2016
Hægri skyttan Teitur Örn Einarsson er í 22 manna hópi sem kemur saman til æfinga 9.-12. júní nk. Eftir það verður valinn 16 manna lokahópur sem tekur þátt í æfingamóti í Þýskalandi í lok júní og EM í Króatíu í ágúst. Þjálfarar liðsins eru þeir Einar Guðmundsson og Kristján Arason.
10.05.2016
Ísafjarðarmótið hjá strákunum á yngra ári í 5. flokki fór fram um helgina og gekk gríðarlega vel.Selfoss 1 hélt uppteknum hætti og sigraði alla leiki sína á mótinu og unnu Vestfjarðarbikarinn sem er ansi veglegur.
10.05.2016
Fyrir rétt um hálfum mánuði léku drengir á eldra ári í 4. flokki til B-úrslita. Þeir gerðu sér lítið fyrir og sigruðu eftir bráðabana í vítakastkeppni að loknum venjulegum leiktíma og tveimur framlengingum.
09.05.2016
Handknattleiksmennirnir Árni Steinn Steinþórsson og Einar Sverrisson skrifuðu báðir undir tveggja ára samning við Selfoss á laugardag og munu leika með liðinu í Olís-deild karla á næsta tímabili.Árni kemur til liðsins frá Sönderjyske í Danmörku þar sem hann hefur verið í eitt ár, en áður var hann í fjögur ár í röðum Hauka.