05.04.2016
Aðalfundur handknattleiksdeildar Ungmennafélags Selfoss, haldinn í Tíbrá 31. mars 2016, skorar á aðalstjórn Ungmennafélags Selfoss og bæjarstjórn Árborgar að beita sér fyrir því að nemendur í handboltaakademíu Umf.
04.04.2016
Selfoss tapaði óvænt fyrir HK í leik liðanna í Olís-deildinni á laugardag. HK var skrefinu á undan stærstan hluta leiksins og leiddu í hálfleik 13-11.
04.04.2016
Eftir lokaumferð 1. deildar karla í handbolta er ljóst að Selfyssingar enda í þriðja sæti deildarinnar og mæta Þrótti í umspili um sæti í Olís-deildinni á næsta keppnistímabili.Liðin mættust einmitt á heimavelli Selfyssinga í lokaumferðinni á föstudag og unnu strákarnir okkar öruggan sigur 33-24 eftir að hafa leitt í hálfleik 16-12.
31.03.2016
Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2016 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 14. apríl klukkan 20:00.Aðalfundur Umf.
31.03.2016
Elvar Örn Jónsson er í sem tekur þátt í forkeppni EM í Póllandi í byrjun apríl. Elvar Örn er svo sannarlega vel að þessu vali kominn enda öflugur leikmaður sem er, ásamt því að hafa leikið með yngri landsliðum Íslands, lykilleikmaður með meistaraflokki Selfoss.Í undankeppninni mætir liðið Búlgaríu, Ítalíu og heimamönnum.
30.03.2016
Selfyssingar tóku á móti Stjörnunni í Olís-deildinni í gær. Selfossliðið átti í fullu tré við Stjörnukonur í fyrri hálfleik en einu marki munaði á liðunum í hálfleik 11-12 fyrir Stjörnuna.
29.03.2016
Selfyssingarnir Adam Sveinbjörnsson og Teitur Örn Einarsson eru í æfingahópur sem kemur saman til æfinga helgina 8.-10. apríl nk. Þjálfarar eru Kristján Arason og Einar Guðmundsson.Þrír Selfyssingar eru í æfingahóp sem æfir á sama tíma undir stjórn Maksim Akbashev.
29.03.2016
Selfyssingar fóru í heimsókn til Fjölnismanna í 1. deildinni í gær en aðeins tvö stig skildu liðin fyrir leikinn.Heimamenn byrjuðu leikinn af krafti og komust í 8-4 en þá vöknuðu Selfyssingar til lífsins og jöfnuðu.
29.03.2016
Selfyssingar náðu sér í afar gott stig í Vestmannaeyjum á skírdag í baráttunni um sjöunda sætið í Olís-deildinni.Leikurinn var hnífjafn framan af en heimastelpur voru í við sprækari eftir fyrsta korterið og náðu tveggja marka forystu sem þær héldu til hálfleiks 15-13.Selfoss náði góðum kafla í upphafi seinni háfleiks, jöfnuðu 16-16, leikurinn í járnum og jafnt á öllum tölum.
24.03.2016
Selfyssingarnir Dagbjört Rut Friðfinnsdóttir (t.v.) og Ída Bjarklind Magnúsdóttir æfðu á dögunum með U-18 ára landsliðinu sem undirbýr sig fyrir European Open sem haldið verður í júlí.Sjá nánari umfjöllun um verkefni landsliðsins á vefnum .