Fréttir

Þrír efnilegir handboltastrákar

Um seinustu helgi voru 35 strákar boðaðir á æfingu hjá U-14 ára landsliðinu í handbolta. Þrír Selfyssingar voru þeirra á meðal en þeir eru f.v.

Tveir Selfyssingar með landsliðinu til Sviss

Tveir Selfyssingar eru í landsliðshópi Íslands fyrir leikina gegn Sviss í annarri umferð undankeppni EM 2016. Þetta eru þær Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Steinunn Hansdóttir.Liðið heldur utan til Sviss og dvelur við æfingar frá 7.

Selfoss tapaði á Hlíðarenda

Kvennalið Selfoss sótti Val heim á Hlíðarenda í Olís-deildinni í handbolta í gær. Valskonur voru sterkari stærstan hluta leiksins og sigruðu 30-24. Selfoss hafði frumkvæðið framan af leik og leiddi 4-6 þegar rúmar 13 mínútur voru liðnar.

Selfoss framlengir við Vélaverkstæði Þóris

Þórir Þórarinsson á Vélaverkstæði Þóris er að sönnu merkilegur maður, ekki bara að hann reki blómlegt fyrirtæki og veiti fjölda manns atvinnu heldur gerir hann sér einnig grein fyrir mikilvægi þess að styðja við íþróttastarf á Selfossi.Jón Birgir Guðmundsson, starfandi formaður handknattleiksdeildar, kíkti ásamt úrvali landsliðsfólks okkar í heimsókn til Þóris í seinustu viku.

Selfyssingar bikarmeistarar – Haukur og Katrín Ósk bestu leikmennirnir

Selfoss átti tvö lið í úrslitaleikjum í bikarkeppni yngri flokka sem fram fór í Laugardalshöll á sunnudag. Strákarnir á yngra ári í 4.

Selfyssingar í úrslitum í tveimur flokkum

Tveir yngri flokkar Selfoss leika til úrslita í Coca Cola bikar HSÍ í Laugardalshölllinni sunnudaginn 28. febrúar.Strákarnir á yngra ári í 4.

Þórir miðlaði af reynslu sinni til Selfyssinga

Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handknattleik, var staddur á Selfossi í seinustu viku. Við það tækifæri hélt hann fyrirlestra fyrir þjálfara og leikmenn Selfoss þar sem hann miðlaði af þekkingu sinni og reynslu.Auk þess hitti Þórir stjórnarfólk og styrktaraðila deildarinnar en hann vinnur einnig við það hjá norska handboltasambandinu að sinna styrktaraðilum sambandsins með fyrirlestrarhaldi og kennslu.

Selfoss styrkti stöðu sína

Selfoss tók á móti Aftureldingu í 20. umferð Olís-deildarinnar á laugardag.Það var jafnræði með liðunum í upphafi en þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður hafði Selfoss náð forystu 10-5 og þrátt fyrir að Afturelding næði að hægja á Selfyssingum var fimm marka munur í hálfleik 17-12.

Selfyssingar á sigurbraut gegn KR

Selfoss fékk KR-inga í heimsókn í Vallaskóla á föstudag og var búist við öruggum sigri heimamanna gegn botnliðinu. Það var þó ekki fyrr en um miðjan fyrri hálfleik að Selfyssingar komust yfir í leiknum.

Þungur róður á Nesinu

Stelpurnar okkar mætti Gróttu öðru sinni á fjórum dögum þegar liðin mættust á laugardag en að þessu sinni í Olís-deildinni á heimavelli Gróttu.Selfoss var að elta Gróttu allan leikinn en tvisvar náðu þær að jafna eftir að hafa lent tveim mörkum undir og var staðan 7-7 eftir korter.