01.03.2016
Selfoss átti tvö lið í úrslitaleikjum í bikarkeppni yngri flokka sem fram fór í Laugardalshöll á sunnudag. Strákarnir á yngra ári í 4.
25.02.2016
Tveir yngri flokkar Selfoss leika til úrslita í Coca Cola bikar HSÍ í Laugardalshölllinni sunnudaginn 28. febrúar.Strákarnir á yngra ári í 4.
24.02.2016
Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handknattleik, var staddur á Selfossi í seinustu viku. Við það tækifæri hélt hann fyrirlestra fyrir þjálfara og leikmenn Selfoss þar sem hann miðlaði af þekkingu sinni og reynslu.Auk þess hitti Þórir stjórnarfólk og styrktaraðila deildarinnar en hann vinnur einnig við það hjá norska handboltasambandinu að sinna styrktaraðilum sambandsins með fyrirlestrarhaldi og kennslu.
22.02.2016
Selfoss tók á móti Aftureldingu í 20. umferð Olís-deildarinnar á laugardag.Það var jafnræði með liðunum í upphafi en þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður hafði Selfoss náð forystu 10-5 og þrátt fyrir að Afturelding næði að hægja á Selfyssingum var fimm marka munur í hálfleik 17-12.
22.02.2016
Selfoss fékk KR-inga í heimsókn í Vallaskóla á föstudag og var búist við öruggum sigri heimamanna gegn botnliðinu. Það var þó ekki fyrr en um miðjan fyrri hálfleik að Selfyssingar komust yfir í leiknum.
15.02.2016
Stelpurnar okkar mætti Gróttu öðru sinni á fjórum dögum þegar liðin mættust á laugardag en að þessu sinni í Olís-deildinni á heimavelli Gróttu.Selfoss var að elta Gróttu allan leikinn en tvisvar náðu þær að jafna eftir að hafa lent tveim mörkum undir og var staðan 7-7 eftir korter.
15.02.2016
Selfoss tók á móti HK í stórleik 15. umferðar 1. deildarinnar á föstudag. Selfoss í toppbaráttu og HK að berjast um sæti í úrslitakeppninni.Jafnt var á með liðunm í byrjun leiks en heimamenn alltaf með a.m.k.
11.02.2016
Stelpurnar okkar mætti Gróttu í fjórðungsúrslitum Coca Cola bikarkeppninnar en leikið var á Selfossi.Selfoss byrjaði leikinn af krafti og leiddi fyrstu mínútur leiksins en frábær kafli Gróttuliðsins gerði það að verkum að þær fóru með fimm marka forskot inn í hálfleikinn.Selfyssingar byrjuðu seinni hálfleikinn af krafti og náðu að jafna metin.
08.02.2016
Selfoss tók á móti Fram í miklum spennuleik í Olísdeildinni á laugardag. Það var jafnræði með liðunum allan tímann og leiddu heimakonur í hálfleik 17-16.
08.02.2016
Keppni hófst að nýju í 1. deildinni um seinustu helgi þegar Selfoss sótti ÍH heim í Hafnarfjörð. Úr varð afar ójafn leikur þar sem Selfyssingar leiddu allt frá upphafi og juku muninn jafnt og þétt allan leikinn.