30.12.2015
Fimm Selfyssingar æfa með U20 ára landsliðum HSÍ nú um hátíðarnar.Einar Jónsson valdi 21 leikmann til æfinga hjá U20 ára landsliði kvenna milli jóla og áramóta.
30.12.2015
Handboltakonan Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og taekwondomaðurinn Daníel Jens Pétursson, bæði úr Umf. Selfoss, voru útnefnd íþróttafólk ársins í Sveitarfélaginu Árborg á uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar sem fram fór í hátíðarsal FSu í gær.Hrafnhildur Hanna hefur náð frábærum árangri í ár og spilað sig upp í að verða lykilmanneskja í A-landsliði Íslands.
28.12.2015
Uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar Sveitarfélagsins Árborgar fer fram þriðjudaginn 29. desember kl. 19:30 í sal Fjölbrautaskóla Suðurlands.
17.12.2015
Fjórir fyrrum leikmenn Selfoss eru í 28 manna hópi Arons Kristjánssonar fyrir EM í Póllandi.Piltarnir sem um ræðir eru Árni Steinn Steinþórsson leikmaður Sonderjyske, Bjarki Már Elísson leikmaður Fuchse Berlin, Guðmundur Árni Ólafsson leikmaður Mors-Thy og Janus Daði Smárason leikmaður Hauka.Æfingahópur Íslands verður tilkynntur á næstu dögum, en endalegur 16 manna hópur fyrir EM verður valinn á rétt fyrir mót.Æfingar A landsliðs karla hefjast 29.
14.12.2015
Selfyssingar máttu hafa sig alla við þegar þeir höfðu betur gegn HK á útivelli í 1. deildinni á föstudag.Leikmenn HK voru sterkari stóran hluta fyrri hálfleiks en Selfyssingar náðu að laga stöðuna undir lok hans og staðan í hálfleik 17-16 fyrir heimamönnum.Selfyssingar jöfnuðu leikinn strax í upphafi seinni hálfleiks og eftir það var jafnt á flestum tölum.
07.12.2015
Selfyssingar mættu Fjölni öðru sinni á fjórum dögum þegar þeir tóku á móti liðinu á Selfossi í 11. umferð 1. deildarinnar á föstudag.
06.12.2015
Í ljósi mjög slæmrar veðurspár og tilmæla frá um að fólk sé ekki á fer eftir klukkan 12:00 á hádegi mánudaginn 7. desember, munu allar æfingar hjá Umf. Selfoss falla niður í dag, mánudag.Allar æfingar hjá fimleikadeild, frjálsíþróttadeild, handknattleiksdeild, júdódeild, knattspyrnudeild, sunddeild og taekwondodeild falla niður.
04.12.2015
Við viljum vekja athygli á fyrstu útsendingu hjá sem sýnir leik Selfyssinga og Fjölnis í beinni útsendingu á netinu í kvöld.Leikurinn hefst kl.
02.12.2015
Selfyssingar eru úr leik í Coca Cola bikarnum eftir fimm marka ósigur gegn Fjölni á útivelli í gær.Strákarnir fengu óskabyrjun og var staðan 1-7 eftir tíu mínútna leik en þá var eins og allur vindur væri úr okkar mönnum og komust Fjölnismenn yfir rétt fyrir hálfleik 14-13. Fjölnir hafði undirtökin í leiknum allan seinni hálfleik og þrátt fyrir að Selfoss minnkaði muninn í tvö mörk á lokakaflanum voru Fjölnismenn sterkari og unnu 29-24.Nánar er fjallað um leikinn á vef .
01.12.2015
Stelpurnar í 7. flokki tóku þátt í öðru móti vetrarins í Safamýrinni um helgina og skemmtu sér virkilega vel ásamt Sigrúnu Örnu þjálfara sínum.