06.12.2015
Í ljósi mjög slæmrar veðurspár og tilmæla frá um að fólk sé ekki á fer eftir klukkan 12:00 á hádegi mánudaginn 7. desember, munu allar æfingar hjá Umf. Selfoss falla niður í dag, mánudag.Allar æfingar hjá fimleikadeild, frjálsíþróttadeild, handknattleiksdeild, júdódeild, knattspyrnudeild, sunddeild og taekwondodeild falla niður.
04.12.2015
Við viljum vekja athygli á fyrstu útsendingu hjá sem sýnir leik Selfyssinga og Fjölnis í beinni útsendingu á netinu í kvöld.Leikurinn hefst kl.
02.12.2015
Selfyssingar eru úr leik í Coca Cola bikarnum eftir fimm marka ósigur gegn Fjölni á útivelli í gær.Strákarnir fengu óskabyrjun og var staðan 1-7 eftir tíu mínútna leik en þá var eins og allur vindur væri úr okkar mönnum og komust Fjölnismenn yfir rétt fyrir hálfleik 14-13. Fjölnir hafði undirtökin í leiknum allan seinni hálfleik og þrátt fyrir að Selfoss minnkaði muninn í tvö mörk á lokakaflanum voru Fjölnismenn sterkari og unnu 29-24.Nánar er fjallað um leikinn á vef .
01.12.2015
Stelpurnar í 7. flokki tóku þátt í öðru móti vetrarins í Safamýrinni um helgina og skemmtu sér virkilega vel ásamt Sigrúnu Örnu þjálfara sínum.
01.12.2015
Það var líf og fjör hjá strákunum í 7. flokki sem tóku þátt í öðru móti vetrarins hjá ÍR í Austurbergi um helgina.Ljósmyndir frá áhugasömum foreldrum.
30.11.2015
Íslenska A-landslið kvenna lék um helgina tvo leiki gegn B-landsliði Noregs í Noregi. Fyrri leikurinn endaði 31-21 fyrir þeim norsku þar sem Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir var markahæst með 4 mörk og var valin besti leikmaður íslenska liðsins í leiknum.
27.11.2015
Selfyssingar gerðu góða ferð í Laugardalshöll í kvöld þar sem þeir mættu Þrótturum. Endaði leikurinn með sigri Selfyssinga 23-25.
25.11.2015
Keppni í Olís-deild kvenna er komin í frí og hefst að nýju í upphafi janúar á næsta ári. Næsti leikur Selfyssinga er laugardaginn 9.
23.11.2015
Katla María Magnúsdóttir hefur verið valin í U16 ára landslið stúkna sem kemur saman til æfinga í vikunni. Fyrir í því liði er annar Selfsyssingur Elva Rún Óskarsdóttir.
23.11.2015
Selfoss lagði FH að velli 25-27 í miklum baráttuleik í Kaplakrika þegar liðin mættust í lokaleik fyrri umferðar Olís-deildarinnar.Selfoss hafði yfirburði í fyrri hálfleik og fimm marka forskot í hálfleik 9-14.