Fréttir

Frístundastyrkurinn greiddur samstundis

Nú er vetrarstarfið hjá deildum Umf. Selfoss að hefjast og er hægt að ganga frá skráningu og greiðslu í gegnum skráningar- og greiðslukerfið Nóra.Sú ánægjulega breyting hefur orðið að nú er hægt að sækja um leið og gengið er frá greiðslu í.

Samstarf við Landsbankann endurnýjað

Í gær var endurnýjaður samningur handknattleiksdeildar Umf. Selfoss við Landsbankann á Selfossi sem verður áfram einn helsti samstarfsaðili deildarinnar og gildir samningurinn til loka árs 2017.

Vestmannaeyingar sigurvegarar á Ragnarsmótinu

Seinni hluti Ragnarsmótsins fór fram í seinustu viku, og lauk á laugardag, þegar strákarnir mættu til leiks í íþróttahúsi Vallaskóla.

Stífar æfingar á Spáni

Stelpurnar okkar í meistaraflokki í handbolta standa þessa dagana í ströngu í sólinni á Spáni ásamt þjálfurum sínum, Zoran (t.v.) og Sebastian (t.h.).

Feðgar frá Selfossi á EM í Króatíu

Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson og félagar í U-18 ára landsliði Íslands tóku á dögunum þátt í EM í Króatíu. Eftir í fyrsta leik lagði liðið  og og varð í öðru sæti undanriðilsins og fór ásamt króatíska liðinu í milliriðil þar sem það lá fyrir og .Liðið endaði því á að leiki krossspil um 5.-8.

Góðir fulltrúar Sunnlendinga í Ríó

Sunnlendingar eiga góða fulltrúa á Ólympíuleikunum sem staðið hafa yfir undanfarna daga og lýkur í Ríó de Janeiro í Brasilíu annað kvöld. Á vef er greint frá því að Selfyssingar eigi þrjá fulltrúa í Ríó.

Selfyssingar sigurvegarar á Ragnarsmótinu

Fyrri hluta Ragnarsmótsins í handbolta lauk í gær með sigri Selfyssinga í kvennaflokki. Fjögur lið tóku þátt og urðu heimakonur hlutskarpastar eftir sigur á og auk þess sem þær gerðu jafntefli gegn .Selfoss hlaut 5 stig, Valur 4 stig, Haukar 3 en Fylkir var án stiga. Selfoss fékk bikar í mótslok auk þess sem veitt voru einstaklingsverðlaun sem sérstök dómnefnd hafði umsjón með.

Handboltaæfingar hefjast á mánudag

Æfingar í handbolta hefjast mánudaginn 22. ágúst og eru .

Ragnarsmótið hefst í dag

Ragnarsmótið 2016 hefst í íþróttahúsi Vallaskóla í dag, þriðjudag þegar stelpurnar etja kappi. Selfoss leikur við Fylki kl. 18 og Valur við Hauka kl.

Besti árangur U-20 ára liðs á EM

Íslenska landsliðið í handbolta sem í Danmörku sem er besti árangur U-20 liðs Íslands á EM. Með liðinu leika Selfyssingarnir Elvar Örn Jónsson, Grétar Ari Guðjónsson og Ómar Ingi Magnússon og sjúkraþjálfari er Selfyssingurinn Jón Birgir Guðmundsson.Á ljósmyndinni sem er af vef HSÍ eru strákarnir ásamt liðsstjórn að loknum seinasta leik.