09.09.2016
Selfyssingar sigruðu sinn fyrsta leik í Olís deild karla þegar þeir lögðu Aftureldingu með sannfærandi hætti á útivelli í gær.Leikurinn var jafn í byrjun en fljótlega sigu heimamenn fram úr og leiddu 6-4 eftir 10 mínútur.
09.09.2016
Eitt af einkennum haustsins er að þá fer Íslandsmótið í handbolta af stað. Eins og Sunnlendingar allir vita spila báðir meistaraflokkar Selfoss í Olís-deildinni á komandi tímabili og hófst fjörið í gær þegar strákarnir unnu góðan sigur á Aftureldingu í Mosfellsbæ.
07.09.2016
Meistaraflokkur karla hefur leik í Olísdeildinni fimmtudaginn 8. september klukkan 19:30. Strákarnir byrja á útivelli gegn gríðarsterku liði Aftureldingar sem lék til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn á síðasta tímabili.Nokkrar breytingar hafa orðið á okkar liði frá síðasta tímabili.
03.09.2016
Meistaraflokkur Selfoss hefur bætt við fjórum stelpum í hóp sinn, ekki var leitað langt yfir skammt enda þessar stúlkur allar leikmenn 3.
01.09.2016
Nú er vetrarstarfið hjá deildum Umf. Selfoss að hefjast og er hægt að ganga frá skráningu og greiðslu í gegnum skráningar- og greiðslukerfið Nóra.Sú ánægjulega breyting hefur orðið að nú er hægt að sækja um leið og gengið er frá greiðslu í.
30.08.2016
Í gær var endurnýjaður samningur handknattleiksdeildar Umf. Selfoss við Landsbankann á Selfossi sem verður áfram einn helsti samstarfsaðili deildarinnar og gildir samningurinn til loka árs 2017.
29.08.2016
Seinni hluti Ragnarsmótsins fór fram í seinustu viku, og lauk á laugardag, þegar strákarnir mættu til leiks í íþróttahúsi Vallaskóla.
23.08.2016
Stelpurnar okkar í meistaraflokki í handbolta standa þessa dagana í ströngu í sólinni á Spáni ásamt þjálfurum sínum, Zoran (t.v.) og Sebastian (t.h.).
22.08.2016
Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson og félagar í U-18 ára landsliði Íslands tóku á dögunum þátt í EM í Króatíu. Eftir í fyrsta leik lagði liðið og og varð í öðru sæti undanriðilsins og fór ásamt króatíska liðinu í milliriðil þar sem það lá fyrir og .Liðið endaði því á að leiki krossspil um 5.-8.
21.08.2016
Sunnlendingar eiga góða fulltrúa á Ólympíuleikunum sem staðið hafa yfir undanfarna daga og lýkur í Ríó de Janeiro í Brasilíu annað kvöld.
Á vef er greint frá því að Selfyssingar eigi þrjá fulltrúa í Ríó.