Fréttir

Öruggur sigur Selfyssinga

Kristrún Steinþórsdóttir (á mynd) og Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir leiddu stelpurnar okkar til öruggs sigurs á Fylki í Olís-deildinni 30-24 á laugardag.

Sárt tap á heimavelli

Selfyssingar eiga enn eftir að ná í stig á heimavelli í Olís-deild karla í handbolta en liðið tapaði í gær fyrir Stjörnunni, 24-25, eftir mjög kaflaskiptan leik.Sel­fyss­ing­ar litu mjög vel út í fyrri hálfleik, spiluðu mjög fína vörn og höfðu und­ir­tök­in all­an hálfleik­inn.

Flugbeittur leikur í Hafnarfirði

Selfyssingar mættu kröftugir í Kaplakrikann í gær. Fyrir leikinn voru þeir einu stigi á eftir FH um miðja deild. Flestir bjuggust við jöfnum og spennandi leik en sú varð ekki raunin.FH skoraði fyrsta mark leiksins en Selfyssingar voru ekki lengi að jafna og taka forystuna sem þeir héldu til leiksloka.

Enn einn hörkuleikur Selfyssinga

Stelpurnar okkar í Olís-deildinni urðu að játa sig sigraðar eftir hörkuleik sem fram fór í Eyjum á laugardag. Lokatölur 32-29 fyrir heimakonur í ÍBV.Selfyssingar virtust vel gíraðar fyrir leikinn og komust í 1-5 í upphafi leiks en þá tóku heimastelpur við sér og jafnaði 5-5.

Skin og skúrir hjá strákunum

Selfyssingar tóku á móti Akureyringum í Olís-deild karla í Vallaskóla á föstudag.Fyrri hálfleikur einkenndist af öflugum varnarleik liðanna en staðan eftir kortersleik var jöfn 5-5 og í hálfleik var staðan 13-15. Seinni hálfleikur bauð upp á meira fjör fyrir áhorfendur og þá sérstaklega stuðningsmenn gestanna sem náðu fjögurra marka forskoti er seinni hálfleikur var hálfnaður, 19-23.

Stelpurnar stigalausar

Selfoss tók á móti Val í þriðju umferð Olís-deildar kvenna á Selfossi á laugardag.Fyrri hálfleikur var jafn og spennandi en Valskonur ávallt skrefinu á undan.

Strákarnir okkar lutu í gólf

Strákarnir okkar sóttu ekki gull í greipar Framara þegar liðin mættustu í Olís-deildinni í handbolta í Framhúsinu á föstudag.Eftir góða byrjun Selfyssinga sneru Framarar leiknum sér í vil og leiddu í hálfleik 15-12.

Hrafnhildur Hanna með landsliðinu til Póllands

Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir er í hópi sem Axel Stefánsson, þjálfari A-landsliðs kvenna, hefur valið til að taka þátt í æfingum og móti í Póllandi dagana 4.-9.

Troðfull stúka studdi strákana gegn Haukum

Fyrsti heimaleikur tímabilsins í Olís-deildinni fór fram í gær þegar Íslandsmeistarar Hauka komu í heimsókn í íþróttahús Vallaskóla.Jafnt var á öllum tölum fram í miðjan fyrri hálfleik þegar gestirnir sigu framúr og leiddu í hálfleik 12-15.

Æsispenna á Seltjarnarnesi

Stelpurnar okkar máttu sætta sig við tap á útivelli gegn Íslandsmeisturum Gróttu í Olís-deildinni á laugardag. Eftir spennuþrunginn leik þar sem Selfyssingar leiddu í hálfleik 12-15 náði Grótta að merja sigur 24-23.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir var markahæst með 7 mörk, Perla Ruth Albertsdóttir skoraði 6, Adina Ghidoarca 4, Kristrún Steinþórsdóttir og Arna Kristín Einarsdóttir 2 og þær Margrét Jónsdóttir og Jóhanna Helga Jensdóttir skoruðu sitt markið hvor.Selfoss er án stiga í deildinni að loknum tveimur umferðum en tekur á móti Val í íþróttahúsi Vallaskóla á laugardag 24.