Fréttir

Naumur sigur á Nesinu

Selfyssingar unnu nauman en sanngjarnan sigur á Gróttu 28-29 í fjörugum leik í Olís-deildinni í gær.Selfyssingar með frumkvæðið í upphafi en staðan jöfn 7-7 um miðjan hálfleikinn.

Hrafnhildur Hanna best í Póllandi

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir fór með íslenska landsliðinu í handbolta í æfinga-og keppnisferð til Póllands í seinustu viku. Hópurinn æfði stíft undir leiðsögn nýrra landsliðsþjálfara, þeirra Axels Stefánssonar og Jónatans Magnússonar áður en það lék tvo vináttuleiki gegn Svíþjóð og Slóveníu.Fyrri leiknum, sem var gegn sterku liði Svía, lauk með og skoraði Hanna eitt mark í leiknum.

Öflugt starf yngri flokka

Nú er handboltavertíðin hjá yngri flokkum komin á fullt og allir flokkar hafa leikið sína fyrstu leiki á Íslandsmótinu. Það er óhætt að segja að starfið farið vel af stað og allir flokkar búnir að standa sig vel það sem af er.Sérstaka athygli vekur árangur strákaliða Selfoss í árgöngum 2001, 2003 og 2006 þar sem þeir eru efstir á Íslandsmótinu í dag.

Haukur með U-17 til Frakklands

Haukur Þrastarson er í 16 manna hópi í handbolta sem Heimir Ríkarðasson hefur valið til æfinga fyrir mót í Amiens í Frakklandi 3.-5.

Öruggur sigur Selfyssinga

Kristrún Steinþórsdóttir (á mynd) og Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir leiddu stelpurnar okkar til öruggs sigurs á Fylki í Olís-deildinni 30-24 á laugardag.

Sárt tap á heimavelli

Selfyssingar eiga enn eftir að ná í stig á heimavelli í Olís-deild karla í handbolta en liðið tapaði í gær fyrir Stjörnunni, 24-25, eftir mjög kaflaskiptan leik.Sel­fyss­ing­ar litu mjög vel út í fyrri hálfleik, spiluðu mjög fína vörn og höfðu und­ir­tök­in all­an hálfleik­inn.

Flugbeittur leikur í Hafnarfirði

Selfyssingar mættu kröftugir í Kaplakrikann í gær. Fyrir leikinn voru þeir einu stigi á eftir FH um miðja deild. Flestir bjuggust við jöfnum og spennandi leik en sú varð ekki raunin.FH skoraði fyrsta mark leiksins en Selfyssingar voru ekki lengi að jafna og taka forystuna sem þeir héldu til leiksloka.

Enn einn hörkuleikur Selfyssinga

Stelpurnar okkar í Olís-deildinni urðu að játa sig sigraðar eftir hörkuleik sem fram fór í Eyjum á laugardag. Lokatölur 32-29 fyrir heimakonur í ÍBV.Selfyssingar virtust vel gíraðar fyrir leikinn og komust í 1-5 í upphafi leiks en þá tóku heimastelpur við sér og jafnaði 5-5.

Skin og skúrir hjá strákunum

Selfyssingar tóku á móti Akureyringum í Olís-deild karla í Vallaskóla á föstudag.Fyrri hálfleikur einkenndist af öflugum varnarleik liðanna en staðan eftir kortersleik var jöfn 5-5 og í hálfleik var staðan 13-15. Seinni hálfleikur bauð upp á meira fjör fyrir áhorfendur og þá sérstaklega stuðningsmenn gestanna sem náðu fjögurra marka forskoti er seinni hálfleikur var hálfnaður, 19-23.

Stelpurnar stigalausar

Selfoss tók á móti Val í þriðju umferð Olís-deildar kvenna á Selfossi á laugardag.Fyrri hálfleikur var jafn og spennandi en Valskonur ávallt skrefinu á undan.