11.05.2017
Um síðastliðna helgi fór fram á Selfossi hið árlega Landsbankamót í handbolta þar sem keppt er í 7. flokki drengja og stúlkna 10 ára og yngri.
09.05.2017
Lokahóf handknattleiksakademíu Selfoss fór fram í Tíbrá fimmtudaginn 4. maí þar sem Margrét Óskarsdóttir töfraði fram dýrindis veislu fyrir þetta efnilega íþróttafólk.
08.05.2017
Strákarnir á eldra ári í 5. flokki urðu um helgina Íslandsmeistarar í handbolta þriðja árið í röð. Þeir tóku þátt í fimm mótum í vetur þar sem spilaðir voru fjórir leikir í hvert skipti og gerðu þeir sér lítið fyrir og unnu 19 af 20 leikjum vetrarins.Glæsilegur árangur hjá Stefáni Árnasyni og strákunum hans.---Efri röð f.v.
08.05.2017
Selfyssingar tryggðu sæti sitt í Olís-deildinni á næsta keppnistímabili með því að sópa KA/Þór úr einvíginu en Selfoss vann úrslitaeinvígið 3-0.
04.05.2017
Lokahóf handknattleiksdeildar Selfoss verður haldið á Hótel Selfoss laugardaginn 20. maí. Ef þú hefur mætt á leik í vetur, átt vin eða ættingja sem styður Selfoss, hefur áhuga á handknattleik eða hreinlega elskar að skemmta þér með skemmtilegu fólki þá átt þú erindi á þennan viðburð.Líkt og undanfarin ár verður verðlaunaafhending, skemmtiatriði, uppboð, happadrætti og dansleikur.
04.05.2017
Síðasta mót vetrarins í 5. flokki kvenna fór fram í Vestmannaeyjum helgina 28.-30. apríl. Stelpurnar okkar stóðu sig gríðarlega vel og enduðu sem sigurvegarar í 2.
04.05.2017
Selfoss gerði góða ferð norður á Akureyri í gær þegar liðið vann KA/Þór í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvíginu um sæti í Olís-deild kvenna næsta tímabil.
02.05.2017
Selfoss er komið 1-0 yfir í úrslitaeinvíginu um laust sæti í Olís deildinni næsta tímabil, en liðið sigraði KA/Þór 29-24 á heimavelli á sunnudag.Selfoss byrjaði betur og skoraði þrjú fyrstu mörkin og hélt forystunni fyrsta korterið.
01.05.2017
Enn eru ósóttir vinningar í páskahappdrætti handknattleiksdeildar þar á meðal er aðalvinningurinn, gjafabréf frá Vogue að verðmæti kr.
27.04.2017
Handknattleiksdeild Selfoss hefur gert þriggja ára samning við Patrek Jóhannesson um þjálfun meistaraflokks karla á Selfossi.
Patrekur mun einnig verða framkvæmdastjóri handboltaakademíu Fjölbrautaskóla Suðurlands.
Patrekur er boðinn velkominn til starfa á Selfossi.