Fréttir

Verðlaunahafar á lokahófi

Yngriflokkaráð handknattleiksdeildar Umf. Selfoss hélt uppskeruhátíð í íþróttahúsi Sólvallaskóla sl. föstudag. Afhent voru einstaklingsverðlaun fyrir framúrskarandi árangur í vetur en í 7.

Íslandsmót í mótokrossi á Selfossi

Laugardaginn 8. júní fer fram fyrsta umferðin af fimm í Íslandsmeistaramótinu í mótokrossi. Keppnin fer fram í braut mótokrossdeildar Umf.

Sumarnámskeið á vegum Ungmennafélagsins

Sumarnámskeið á vegum Umf. Selfoss fara af stað um leið og skólastarfinu lýkur hér á Selfossi. Fjölbreytt starf er í boði fyrir krakka á öllum aldri og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.

Norðurlandamótið í taekwondo 2013 í Finnlandi

Þann 25. maí fór fram Norðurlandamótið í Taekwondo í Finnlandi. Keppt var í tveimur keppnisgreinum; formi og bardaga. Íslendingar sendu 45 manna hóp á mótið.

Handboltaskóli Selfoss hefst eftir viku

Skráning í handboltaskóla Selfoss hefur farið gífurlega vel af stað og greinilega mikill áhugi fyrir handboltaæfingum yfir sumartímann.

Vorhátíð

Vorhátíðin sunddeildarinnar verður haldin næstkomandi miðvikudag 5. júní í Hellisskógi, en þann dag ætla veðurguðirnir að miskunna sig yfir okkur.

Grunnskólamóti í frjálsum frestað

Búið er að fresta Grunnskólamóti Árborgar í frjálsum íþróttum sem vera átti í dag vegna slæmrar veðurspár. Mótið verður fimmtudaginn 6.júní kl 16:30.

Vormót HSK

Vormót HSK fór fram á Selfossvelli 19. maí sl. Mótið var fyrsta mót sumarsins og jafnframt fyrsta af sex í mótaröð FRÍ árið 2013.

Egill Blöndal tók gullið og er Norðurlandameistari 2013

Norðurlandamótið í júdó fór fram í Vejle Danmörku um síðustu helgi og fóru 13 keppendur frá Íslandi.Egill glímdi 3 glímur og vann tvær örugglega, aðra á 1,08 mínútum og hina á 52 sekúndum, en sú þriðja tapaðist á 7 stigum.

Íþrótta- og útivistarklúbburinn

Íþrótta- og útivistarklúbburinn verður starfræktur í sumar á vegum Ungmennafélags Selfoss eins og síðastliðin sumur. Klúbburinn er fyrir öll börn fædd 2003–2008.