Fréttir

94. héraðsþing HSK haldið á Selfossi

94. héraðsþing HSK 2016 verður haldið í hátíðarsal Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi laugardaginn 12. mars 2016 og hefst stundvíslega kl.

Umf. Selfoss gagnrýnir breytingar hjá HÍ á Laugarvatni

Á seinasta fundi framkvæmdastjórnar Umf. Selfoss var tekið heilshugar undir er varðar breytingar á grunnnámi í íþrótta- og heilsufræði á Laugarvatni.Þar var mótmælt harðlega „þeim hugmyndum sem fram hafa komið um að allt grunnnám í íþrótta- og heilsufræði verði flutt frá Laugarvatni til Reykjavíkur. Þessar hugmyndir hafa m.a.

Ólafur setti tvo HSK met

Meistaramót öldunga í frjálsíþróttum var haldið í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal um síðustu helgi. Sjö keppendur af sambandssvæði HSK tóku þátt og unnu allir til verðlauna.

Wow-mótið í hópfimleikum á Selfossi

Laugardaginn 20. febrúar heldur fimleikadeild Selfoss Wow-mótið í hópfimleikum í Iðu á Selfossi en það er fyrsta mótið í meistaraflokki í vetur.

Námskeið ungs íþróttafólks í Ólympíu í Grikklandi

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur auglýst eftir tveimur þátttakendum, konu og karli, á námskeið ungs íþróttafólks (20 til 35 ára) á vegum alþjóða Ólympíuakademíunnar í Ólympíu í Grikklandi dagana 11.

Selfyssingar lutu í gras

Stelpurnar okkar mættu Breiðablik í úrslitaleik um sigur á Faxaflóamótinu á laugardag. Þrátt fyrir að eiga í fullu tré við Breiðablik urðu stelpurnar að sætta sig við 1-3 tap þar sem Magdalena Anna Reimus skoraði mark Selfoss.Selfoss á eftir leik gegn Aftureldingu í keppninni og með sigri í honum tryggir liðið sér annað sæti riðilsins.

Efnilegur hópur á Stórmóti ÍR

Stórmót ÍR í frjálsum fór fram í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal helgina 6.-7. febrúar.Yngstu keppendurnir spreyttu sig í þrautabraut þar sem keppt var í flokki 8 ára og yngri og 9-10 ára.

Samið við þrjá leikmenn

Í gær skrifuðu þrír knattspyrnumenn undir samning við Selfoss og koma til með að leika með liðinu í 1. deildinni í sumar.Um er að ræða varnarmanninn Giordiano Pantano frá Ítalíu og miðjumennina JC Mack frá Bandaríkjunum og Spánverjann Pachu Martínez Guriérrez.

Keppni hafin í Lengjubikarnum

Selfoss lék sinn fyrsta leik í á laugardag. Liðið mætti Pepsi-deildarliði Víkings frá Ólafsvík og mátti sætta sig við 1-2 tap í leik sem lofar góðu.

Þungur róður á Nesinu

Stelpurnar okkar mætti Gróttu öðru sinni á fjórum dögum þegar liðin mættust á laugardag en að þessu sinni í Olís-deildinni á heimavelli Gróttu.Selfoss var að elta Gróttu allan leikinn en tvisvar náðu þær að jafna eftir að hafa lent tveim mörkum undir og var staðan 7-7 eftir korter.