Fréttir

Guðjónsdagurinn 2016

Guðjónsdeginum 2016 verður fagnað laugardaginn 6. febrúar með keppni á Guðjónsmótinu, sem er firma- og hópakeppni, í Iðu og Boltaballi knattspyrnudeildar á Hvítahúsinu um kvöldið.

Ráðstefnan Ungt fólk og lýðræði haldin á Selfossi

Ungmennaráð Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) stendur nú í sjöunda sinn fyrir ráðstefnunni Ungt fólk og lýðræði. Yfirskrift ráðstefnunnar í ár er Niður með grímuna – geðheilbrigði ungmenna á Íslandi og mun hún fara fram 16.-18.

Taplausar á Faxaflóamótinu – Án sigurs á Fótbolta.net mótinu

Stelpurnar í meistaraflokki eru búnar að reima á sig skóna í fyrsta móti vetrarins,. Í seinustu viku gerðu þær markalaust jafntefli við FH og unnu ÍA með tveimur mörkum frá Guðmundu Brynju Óladóttur og Katrínu Ýr Friðgeirsdóttur.Næsti leikur hjá stelpunum er í Kórnum í kvöld kl.

Selfoss got talent 2016

Nú er loksins komið að því en hæfileikakeppnin fer fram í annað sinn á Hótel Selfossi laugardagskvöldið 30. janúar.Þar leiða saman hesta sína allar helstu íþróttastjörnur úr meistaraflokkum á Selfossi og reyna aldrei þessu vant að heilla dómarana sem oftar en ekki eru í því hlutverki að skakka leikinn.

Selfoss á þrjú lið í undanúrslitum

Í gær var dregið í undanúrslit í bikarkeppni yngri flokka HSÍ en Selfoss á enn þrjú lið í keppni og stefna þau öll á að komast í úrslitaleikina sem fara fram 28.

Vel heppnað HSK mót

Um liðna helgi fór HSK mótið í taekwondo fyrir árið 2015 fram í Iðu en mótinu, sem upphaflega átti að fara fram í desember, var frestað vegna óveðurs og ófærðar og var því haldið í janúar 2016.Keppt var í þremur greinum þ.e.

Krónu-mótið fer fram um helgina

Um helgina verður Krónu-mótið fyrir yngra árið í 5. flokki drengja haldið á Selfossi. Mótið ber nafn sem er einn helsti styrkaraðili hins öfluga yngri flokka starfs á Selfossi.Þátttökulið eru 25 þar af er Selfoss með þrjú lið eða fleiri en nokkurt annað félag.

Alexander í úrtaki U16

Selfyssingurinn Alexander Hrafnkelsson hefur verið valinn til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U16 ára landsliðs karla. Æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöll undir stjórn Freys Sverrissonar, þjálfara U16 ára landsliðs Íslands.

Egill og Grímur í verðlaunasætum á RIG

Selfyssingarnir Egill Blöndal og Grímur Ívarsson kepptu á Alþjóðlega Reykjavíkurmótinu í júdó á laugardag en það er hluti af Reykjavík International Games (RIG) sem nú standa yfir.Egill komst í úrslit í -90 kg flokki þar sem hann tapaði fyrir hinum öfluga Jiri Petr frá Tékklandi.

Knattspyrnuskóli Coerver í Hveragerði

Knattspyrnuskóli Coerver verður með flott tækninámskeið fyrir alla yngri flokka í knattspyrnu í Hamarshöllinni í Hveragerði um helgina. Allar upplýsingar í auglýsingu sem fylgir fréttinni.