Fréttir

HSK-mót 11 ára og eldri í frjálsíþróttum innanhúss

Aldursflokkamót HSK 11-14 ára, unglingamót HSK 15-22 ára  og héraðsmót fullorðinna í frjálsum íþróttum 2016  munu fara fram í frjálsíþróttahöllinni í Kaplakrika sunnudaginn 10.

Vann 48" sjónvarp í jólahappadrætti

Mánudag 21. desember síðastliðinn var dregið í jólahappadrætti unglingaráðs knattspyrnudeildar Selfoss. Aðalvinningurinn, 48“  led/smart sjónvarp frá Árvirkjanum, kom á miða númer 812 sem er í eigu Ingibjargar Jóhannesdóttur á Selfossi.

Nýárskveðja frá Ungmennafélagi Selfoss

Stjórnir og starfsfólk Ungmennafélags Selfoss senda Selfyssingum öllum nær og fjær hugheilar óskir um farsæld á nýju ári og þakka samstarfið á liðnu ári.Við hlökkum til komandi árs og þeirra tækifæri sem það ber í skauti sér.