Fréttir

Finnst þér gaman að leika þér í vinnunni?

Eins og undanfarin ár verður íþrótta- og útivistarklúbburinn í fullum gangi í sumar. Klúbburinn er starfræktur á vegum Ungmennafélags Selfoss í góðu samstarfi við Sveitarfélagið Árborg.Ungmennafélagið Selfoss leitar eftir hressum og uppátækjasömum einstaklingum til að stýra klúbbnum í sumar en auk þess að hafa gaman af því að vinna með börnum og ungu fólki er gerð krafa um að yfirmaður klúbbsins sé 20 ára eða eldri og hafi menntun eða reynslu sem nýtist í starfi, t.d.

Styðjum strákana í úrslitakeppninni

Framundan er úrslitakeppni Olísdeildarinnar en Selfyssingar hefja leik í Hleðsluhöllinni laugardaginn 20. apríl þegar þeir taka á móti ÍR í fyrsta leik liðanna kl.

Annað Grýlupottahlaupið 2019

Annað Grýlupottahlaup ársins fór fram á Selfossvelli sl. laugardag. Fjöldi hlaupara á öllum aldri tók þátt í þessu skemmtilega hlaupi sem nýtur mikilla vinsælda meðal Selfyssinga.Úrslit úr hlaupinu má finna á vefsíðu .Ekki er hlaupið um páskana en þriðja hlaup ársins fer fram laugardaginn 27.

Sara nálægt sínu besta

Hin 15 ára gamla Sara Ægisdóttir, Umf. Selfoss, átti gott mót en hún keppti í fjórum greinum á Íslandsmótinu í 50 metra laug og var nálægt sínu besta í þeim öllum.

Hannes Jón mun ekki taka við þjálfun Selfoss

Hannes Jón Jónsson hefur rift samningi sínum við Handknattleiksdeild Umf. Selfoss og mun ekki taka við þjálfun liðsins á næsta tímabili.

Viljayfirlýsing um uppbyggingu íþróttamannvirkja við Engjaveg

Á aðalfundi Ungmennafélags Selfoss sem fram fór í félagsheimilinu Tíbrá þann 4. apríl sl. var skrifuðu Gísli Halldór Halldórsson bæjarstjóri Árborgar og Viktor S.

Fyrsta Grýlupottahlaupið 2019

Fyrsta Grýlupottahlaup ársins 2019 fór fram á Selfossvelli laugardaginn 6. apríl. Þátttakendur voru um eitt hundrað í þessu skemmtilega 50 ára gamla hlaupi sem nýtur sífelldra vinsælda meðal Selfyssinga.

Guðmundur Kr. kjörinn heiðursfélagi Umf. Selfoss

Á aðalfundi Ungmennafélags Selfoss sem fram fór í félagsheimilinu Tíbrá þann 4. apríl sl. var Guðmundur Kr. Jónsson kjörinn heiðursfélagi Umf.

Atli Ævar áfram hjá Selfoss

Atli Ævar Ingólfsson hefur framlengt við Selfoss til tveggja ára.  Eru þetta mjög svo ánægjulegar fréttir enda var Atli Ævar einn besti línumaðurinn í Olísdeildinni í vetur og skorað þar 81 mark.  Handknattleiksdeildin er ánægð með að halda þessum öfluga leikmanni innan sinna raða og verður hann án efa áfram einn af lykilmönnum liðsins.

Átta Sunnlendingar í úrvalshóp FRÍ

Átta iðkendur frjálsíþróttadeildar Selfoss sóttu landsliðsæfingar úrvalshóps FRÍ í gær.Mikill metnaður var á æfingunum en sérhæfðir þjálfarar voru með hverja grein á morgunæfingu.