Fréttir

Tilboðsdagur Jako í Tíbrá

Mánudaginn 10. september verður Jako með tilboðsdag í Tíbrá milli klukkan 16 og 19.Frábær tilboð á félagsgalla, æfingasettum og fleiri vörum.

Lokahóf knattspyrnudeildar Selfoss

Laugardagskvöldið 22. september fer fram lokahóf Knattspyrnudeildar Umf. Selfoss í Hvítahúsinu.Þar munu konur og karlar í meistarflokki og 2.

Ungu strákarnir semja við Selfoss

Á dögunum skrifuðu fjórir strákar úr 3. og 4.flokk undir samning við handknattleiksdeild Selfoss. Það voru þeir Hannes Höskuldsson, Haukur Páll Hallgrímsson, Tryggvi Þórisson og Reynir Freyr Sveinsson.

Frístundaakstur í Sveitarfélaginu Árborg

Frístundaakstur hefst innan Sveitarfélagsins Árborgar mánudaginn 3. september í samstarfi við Guðmund Tyrfingsson ehf.Frístundabíllinn mun aka alla virka daga frá því um klukkan 13:00-15:30 og hefur það hlutverk að keyra börn frá frístundaheimilum og skóla í íþrótta- og frístundastarf innan sveitarfélagsins.

Sex marka sigur í fyrsta leik

Selfoss sigraði lið Dragunas með sex mörkum, 34-28, þegar liðin mættust í fyrstu umferð Evrópukeppni félagsliða (EHF cup) í gær.

Vetraræfingar frjálsíþróttadeildar Selfoss

Vetraræfingar 2018-2019Hópur 1 – Fædd 2011, 2012 og 2013 Þriðjudaga          kl. 16:25-17:15 í íþróttahúsi Vallaskóla Fimmtudaga      kl.

Fréttabréf UMFÍ

Merki Dragunas

Karlalið Selfoss leikur tvo leiki við Klaipeda Dragunas frá Litháen, í Evrópukeppni félagsliða nú í byrjun septbember.  Fyrri leikur liðanna fer fram á Selfossi  nú á laugardaginn og seinni leikur liðanna fer fram ytra sléttri viku seinna.  Dragunas liðið á skemmtilega tengingu við mann í Þorlákshöfn, en sá heitir Rafn Gíslason.  Hann hannaði og teiknaði merki Draguns.  Samkvæmt því sem Rafn segir þá kom það til vegna þess að hann hafði hannað og teiknað merki fyrir íþróttaliðið Stál Úlf.

15 Íslandsmeistaratitlar til Selfoss

Lið HSK/Selfoss náði frábærum árangri á MÍ 15-22 ára sem haldið var á Laugardalsvelli í blíðskaparveðri helgina 25.-26. ágúst sl.

Sumarslútt hjá 14 ára og yngri

Sumaræfingunum í frjálsum lauk með frjálsíþróttamóti fyrir yngstu iðkendurna fimmtudaginn 23. ágúst í blíðskapaviðri.Keppnisgreinar voru 60 m spretthlaup, langstökk og boltakast hjá 7 ára og yngri, 8-10 ára kepptu í sömu greinum nema í spjótkasti í staðin fyrir boltakast og 11-14 ára kepptu í 80 m spretthlaupi, langstökki og spjótkasti.