Fréttir

Glæsilegt ÓB-mót

Hið árlega ÓB-mót í knattspyrnu fyrir stráka í 5. flokki fór fram á Selfossi um helgina. Gleðin skein úr andlitum nærri 400 keppenda og aðstandenda þeirra sem tóku þátt í mótinu í blíðunni á JÁVERK-vellinum.Nánari upplýsingar um mótið má finna á .---Ljósmyndir: Umf.

Úrslit í Brúarhlaupi Selfoss 2017

Brúarhlaup Selfoss 2017 fór fram laugardaginn 12. ágúst í tengslum við bæjarhátíðina Sumar á Selfossi. Hlaupið fór afar vel fram og lék veðrið við hlaupara.

Handboltaæfingar hefjast á mánudag

Æfingar í handbolta hefjast í íþróttahúsi Vallaskóla mánudaginn 21. ágúst um leið og skólarnir byrja á ný. .

Ragnarsmótið hefst í næstu viku

í handbolta verður haldið í íþróttahúsi Vallaskóla dagana 21.-26. ágúst. Mótið, sem nú fer fram í 27. skipti er haldið til minningar um Ragnar Hjálmtýsson.Stelpurnar spila 21.-23.

Skráningu í fimleika lýkur á sunnudag

Opið er fyrir skráningar í fimleika og hefur skráningarfrestur verið framlengdur til sunnudagsins 20. ágúst. Skráning fer fram í gegnum skráningar- og greiðslukerfið Nóra á slóðinni .Vinna við að raða í hópa fyrir veturinn er í fullum gangi og verður vonandi hægt að kynna hópaskiptingu og æfingatíma í næstu viku. .

Söfnunardagur fimleikadeildar heppnaðist vel

Sunnudaginn 13. ágúst stóð fimleikadeild Selfoss fyrir fjáröflun til uppbyggingar á fjölskyldusvæði sem á að rísa á Selfossi. Haldin var fimleikaæfing í Baulu, íþróttahúsinu á Selfossi og kostaði kr.

Baráttusigur í Breiðholtinu

Selfoss vann mikilvægan sigur í erfiðum leik gegn ÍR á útivelli í 1. deild kvenna í knattspyrnu í gær. Það var Barbára Sól Gísladóttir sem skoraði eina mark leiksins á 40.

Teitur slær í gegn í Georgíu

Teitur Örn Einarsson frá Selfossi hefur heldur betur slegið í gegn með íslenska landsliðinu í handknattleik skipað leikmönnum 19 ára og yngri.

HM | Egill keppir í Ungverjalandi

Heimsmeistarmótið í júdó 2017 hefst 28. ágúst í Búdapest í Ungverjalandi og stendur yfir til 3. september. Ísland sendir einn keppanda á mótið, Selfyssinginn Egil Blöndal Ásbjörnsson frá júdódeild Umf.

HM | Egill keppir í Ungverjalandi

Heimsmeistarmótið í júdó 2017 hefst 28. ágúst í Búdapest í Ungverjalandi og stendur yfir til 3. september. Ísland sendir einn keppanda á mótið, Selfyssinginn Egil Blöndal Ásbjörnsson frá júdódeild Umf.