Fréttir

Bosníumaður í mark Selfyssinga

Handknattleiksdeild Selfoss hefur gert samning við hinn bráðefnilega bosníska markvörð Anadin Suljaković.Anadin er aðeins 19 ára gamall en er þrátt fyrir það reynslumikill markmaður.

Selfyssingar sigruðu Sindra

Selfyssingar unnu afar mikilvægan útisigur á Sindra í 1. deild kvenna í knattspyrnu í gær og endurheimtu þar með toppsætið í deildinni.Magdalena Anna Reimus kom Selfyssingum yfir strax á 3.

Tap gegn toppliði Keflavíkur

Selfoss tapaði 1-2 þegar núverandi topplið Inkasso-deildarinnar í knattspyrnu, Keflavík, kom í heimsókn á JÁVERK-völlinn í gær.Gestirnir byrjuðu af miklum krafti og komust yfir strax á 3.

Íþrótta- og útivistarklúbburinn – Nýtt námskeið

Nýtt tveggja vikna námskeið í , sem er fyrir öll börn fædd 2007-2011, hefst á þriðjudag en klúbburinn býður upp á fjölbreytt og skemmtileg sumaranámskeið fyrir hressa krakka. Námskeiðið hefst þriðjudaginn 8.

Unglingalandsmót UMFÍ um verslunarmannahelgina

Unglinaglandsmót UMFÍ verður haldið á Egilsstöðum nú um verslunarmannahelgina, hefðbundin íþróttakeppni hefst á föstudag og mótsslit verða á sunnudagskvöld.

Unglingamót HSK

Unglingamót HSK fór fram miðvikudagskvöldið 19. júlí síðastliðinn. Algert logn var á vellinum og því góðar aðstæður til bætinga þrátt fyrir að það hafi rignt á köflum.

Opið fyrir skráningu í fimleika

Opnað hefur verið fyrir skráningu í fimleika fyrir næsta fimleikaár en æfingar byrja 1 september. Vinsamlegast passið upp á að klára skráninguna en ganga þarf frá greiðslu 0,- krónur til að skráningin gangi í gegn.

Þrír Selfyssingar á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar

Selfyssingar áttu þrjá keppendur á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem fram fór í Ungverjalandi dagana 23.-29. júlí. Það voru þau Helga Margrét Óskarsdóttir sem keppti í spjótkasti og 4x100 m boðhlaupi, Martin Bjarni Guðmundsson sem keppti í fimleikum og Haukur Þrastarson sem keppti með U17 ára landsliðinu í handbolta.Ljósmyndir frá hátíðinni má finna á  og nánar er fjallað um árangur Sunnlendinga á vef .Ljósmynd: ÍSÍ/Örvar Ólafsson.

Leighton McIntosh í Selfoss

Skoski framherjinn Leighton McIntosh skrifaði í dag undir samning við knattspyrnudeild Selfoss út sumarið, með möguleika á framlengingu næsta tímabil.McIntosh mun fylla skarð framherjans Alfi Conteh-Lacalle sem var sendur heim á dögunum, en hann náði ekki að blómstra í Selfossbúningnum.McIntosh hóf atvinnumannaferil sinn hjá Dundee United í Skotlandi en síðustu tvö ár hefur hann leikið með Peterhead í skosku C-deildinni og skorað þar 20 mörk í 58 leikjum.Nánar er fjallað um feril McIntosh á vef .---Jón Steindór Sveinsson, varaformaður knattspyrnudeildarinnar og Leighton McIntosh handsala samninginn. Ljósmynd: Umf.

Skráningarfrestur á Unglingalandsmót framlengdur

Ákveðið hefur verið að lengja frestinn til að skrá þátttakendur á Unglingalandsmót UMFÍ á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina.