14.08.2017
Keppendur frá Héraðssambandinu Skarphéðni höfðu mikla yfirburði í frjálsíþróttakeppni Unglingalandsmóts UMFÍ á Egilsstöðum.Í frétt á kemur fram að keppendur frá sambandinu fengu langflest verðlaun í frjálsíþróttakeppninni, samtals 133, en sunnlensku krakkarnir unnu 46 gullverðlaun, 46 silfurverðlaun og 41 bronsverðlaun.
11.08.2017
Annan leikinn í röð lágu Selfyssingar 1-2 í Inkasso-deildinni. Að þessu sinni voru það Kópavogspiltarnir í HK sem lögðu okkar stráka í Kórnum.Heimamenn skoruðu strax á fyrstu mínútu en JC Mack jafnaði metin með góðu skoti á 16.
11.08.2017
Í vikunni var skrifað undir áframhaldandi samstarf Landsbankans á Selfossi og frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss. Landsbankinn og frjálsíþróttadeildin hafa um árabil átt mjög gott samstarf sem hefur verið báðum aðilum til gagns.
11.08.2017
Sunnudaginn 13. ágúst ætlar fimleikadeildin í samstarfi við Sumar á Selfossi að halda söfnunaræfingu og mun allur peningurinn renna til uppbyggingar á „fjölskyldusvæði* á Selfossi.
09.08.2017
Skráning er hafin fyrir íþróttaskóla barnanna og nú þarf að skrá sig í gegnum skráningar- og greiðslukerfið Nóra á slóðinni en ekki á staðnum eins og undanfarin ár.Hér eru upplýsingar um hvernig skal skrá sig .Íþróttaskólinn byrjar sunnudaginn 3.
08.08.2017
Taekwondoæfingar fyrir 13 ára og eldri hefjast aftur miðvikudaginn 9. ágúst klukkan 18:00-19:30.Við hlökkum til að sjá sem flesta í salnum okkar í Baulu, íþróttahúsi Sunnulækjarskóla. .
08.08.2017
Unglingalandsmót UMFÍ fór fram á Egilsstöðum nú um verslunarmannahelgina og var fjöldi Selfyssinga á mótinu ásamt tæplega 150 keppendum frá HSK.
08.08.2017
Hið árlega ÓB-mót í knattspyrnu fyrir stráka í 5. flokki fer fram á Selfossi um helgina. Flautað verður til leiks í fyrstu leikjum á mótinu klukkan 14.00 á föstudag, þá verður spilað hraðmót til að getuskipta liðunum fyrir riðlakeppnina sem fer fram á laugardag og sunnudag.Tæplega 50 lið eru skráð til leiks á mótinu og verður því fjöldi fólks á Selfossi um helgina gagngert til að fylgjast með mótinu.
08.08.2017
Sumaræfingar í fimleikum hefjast aftur í dag, þriðjudaginn 8. ágúst og standa til 18. ágúst.Það eru sömu æfingatímar og í júní.Vetraræfingar hefjast síðan í september en skráning er í fullum gangi.
04.08.2017
Brúarhlaup Selfoss fer fram laugardaginn 12. ágúst í tengslum við bæjarhátíðina. Keppt er í 5 og 10 km hlaupi, 2,8 km skemmtiskokki og 800 metra Sprotahlaupi barna 8 ára og yngri.