27.03.2017
Selfyssingar lágu fyrir Gróttu í Olís-deild kvenna á laugardag. Lokatölur urðu 22-17 en Grótta var einu marki yfir í hálfleik 9-8.Selfoss hafði að litlu að keppa nema heiðrinum en þegar tvær umferðir eru eftir af deildarkeppninni er ljóst að þær enda í sjöunda sæti deildarinnar og leika á móti liðum sem enda í 2.-4 sæti fyrstu deildar um sæti í Olís-deildinni á næstu leiktíð.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Mörk Selfyssinga skoruðu Kristrún Steinþórsdóttir og Dijana Radojevic 6, Perla Ruth Albertsdóttir og Adina Maria Ghidoarca 2 og Hulda Dís Þrastardóttir 1.Næsti leikur er á útivelli gegn toppliði Fram laugardaginn 1.
24.03.2017
Selfyssingar náðu sér í tvö afar mikilvæg stig í Olís-deildinni þegar þeir sigruðu Stjörnuna með einu marki, 24-25 í hágæða spennutrylli í Garðabænum í gær.Stjarnan leiddi í hálfleik 12-10 og voru sterkari aðilinn stóran hluta seinni hálfleiks.
23.03.2017
Boltaskóli fyrir 2-4 ára káta krakka verður aftur á dagskrá í apríl og maí. Boltaskólinn verður í Vallaskóla á sunnudögum frá kl.
23.03.2017
Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, leikmaður kvennaliðs Selfoss og íslenska landsliðsins í handbolta, sleit fremra krossband í vinstra hné, í landsleik gegn Hollandi um seinustu helgi og má reikna með að hún verði frá keppni í allt að 12 mánuði.Hún mun ekki spila meira með Selfoss á tímabilinu en hún er langmarkahæst í Olís-deildinni í vetur með 174 mörk, 34 mörkum fleiri en næsti leikmaður.
23.03.2017
Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2017 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 6. apríl klukkan 20:00.
Aðalfundur Umf.
23.03.2017
Aðalfundur handknattleiksdeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá fimmtudaginn 30. mars klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál.Allir velkomnir,
Handknattleiksdeild Umf.
22.03.2017
Fræðslufundur Frískra Flóamanna verður haldinn fimmtudaginn 23. mars í Tíbrá á Selfossi kl. 20:00. Fyrirlesari er Helga Þóra Jónsdóttir, sjúkraþjálfari hjá Afli sjúkraþjálfun.
22.03.2017
Er mikið mál að stjórna íþróttafélagi? og Háskóli Íslands fjalla um málið á sameiginlegri ráðstefnu sem ber heitið Að stjórna íþróttafélagi - Ekkert mál? og verður haldin föstudaginn 24.
22.03.2017
Umsóknarfrestur til að sækja um styrki úr Fræðslu- og verkefnasjóði Ungmennafélags Íslands er til 1. apríl nk. Sjóðurirnn veitir styrki tvisvar á ári og seinni umsóknarfrestur ársins er til 1 október.Umsóknum skal skilað rafrænt á þar til gerðum umsóknareyðublöðum sem er að finna á fyrir 1.
22.03.2017
Á héraðsþingi HSK laugardaginn 11. mars var reglugerð Verkefnasjóðs HSK breytt og nú verður úthlutað tvisvar á ári úr sjóðnum.