Fréttir

Lokahóf yngri flokka

Nú líður að lokum knattspyrnuvertíðarinnar og fer lokahóf yngri flokka fram á JÁVERK-vellinum sunnudaginn 11. september kl. 14:00 en í framhaldi af því eða kl.

Frístundastyrkurinn greiddur samstundis

Nú er vetrarstarfið hjá deildum Umf. Selfoss að hefjast og er hægt að ganga frá skráningu og greiðslu í gegnum skráningar- og greiðslukerfið Nóra.Sú ánægjulega breyting hefur orðið að nú er hægt að sækja um leið og gengið er frá greiðslu í.

Lánleysið lék Selfyssinga grátt

Selfyssingar tóku á móti KR í gríðarlega mikilvægum leik í fallbaráttu Pepsi-deildarinnar í gær. Það voru KR-ingar sem skoruðu eina mark leiksins gegn lánlausu liði Selfoss.Þrátt fyrir mikla yfirburði stóran hluta fyrri hálfleiks skoruðu gestirnir úr vesturbæ mark eftir rúman hálftíma.

Sex Íslandsmeistaratitlar á MÍ 15-22 ára

Meistaramót Íslands í unglingaflokkunum fór fram helgina 27.-28. ágúst. HSK/Selfoss sendi vaska sveit á mótið og stóðu allir sig með sóma.

Júdóæfingar í Sandvíkursalnum

Vetrarstarfið hjá júdódeild er að hefjast í íþróttasalnum í Sandvíkurskóla (beint á móti Sundhöll Selfoss). Fyrstu æfingar vetrarins eru í dag, fimmtudaginn 1.

Æfingar í fimleikum hefjast í dag

Vetraræfingar hjá fimleikadeild Selfoss hefjast í dag, fimmtudaginn 1. september. Foreldrar og forráðamenn hafa þegar fengið tölvupóst með upplýsingum um æfingahópa, þjálfara og tímasetningu æfinga.Ef foreldrar hafa ekki fengið neinn póst eða önnur viðbrögð frá fimleikadeildinni er velkomið að senda póst á Evu Þórisdóttur, yfirþjálfara deildarinnar á póstfangið .---Iðkendur í meistaraflokki hafa alist upp í hvetjandi og skemmtilegu umhverfi fimleikadeildar Selfoss en fimm einstaklingar úr þessum hópi æfa nú fyrir Evrópumótið sem fer fram í október. Ljósmynd: Umf.

Æfingatímar frjálsíþróttadeildar veturinn 2016-2017

Hópur 1 - Fædd 2009, 2010 og 2011 Mánudaga kl. 15:45-16:35  í Iðu Miðvikudaga kl. 15:35-16:35 í IðuÞjálfari: Kristín Gunnarsdóttir, íþróttakennari, s.

Viðar Örn til liðs við Maccabi Tel Aviv

Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson skrifaði í gærkvöldi undir fjögurra ára samning við ísraelska úrvalsdeildarliðið Maccabi Tel Aviv en frá þessu var greint á vef í morgun. Hann kemur til liðsins frá Malmö í Svíþjóð, en þar hefur hann dvalið síðan í janúar og verið funheitur fyrir framan markið, skorað 14 mörk í 20 leikjum.

Samstarf við Landsbankann endurnýjað

Í gær var endurnýjaður samningur handknattleiksdeildar Umf. Selfoss við Landsbankann á Selfossi sem verður áfram einn helsti samstarfsaðili deildarinnar og gildir samningurinn til loka árs 2017.

Viltu fara í lýðháskóla í Danmörku?

Frestur til að sækja um vegna náms við námsárið 2016-2017 er til 1. september næstkomandi. Námið við lýðháskóla í Danmörku er mislangt en flestir frá Íslandi eru í 12 vikur eða lengur.Flestir hér á landi sem fara í danska lýðháskóla gera það að loknu framhaldsnámi.