19.08.2016
Fyrri hluta Ragnarsmótsins í handbolta lauk í gær með sigri Selfyssinga í kvennaflokki. Fjögur lið tóku þátt og urðu heimakonur hlutskarpastar eftir sigur á og auk þess sem þær gerðu jafntefli gegn .Selfoss hlaut 5 stig, Valur 4 stig, Haukar 3 en Fylkir var án stiga.
Selfoss fékk bikar í mótslok auk þess sem veitt voru einstaklingsverðlaun sem sérstök dómnefnd hafði umsjón með.
18.08.2016
Æfingar í handbolta hefjast mánudaginn 22. ágúst og eru .
18.08.2016
Knattspyrnudeild Selfoss fær tæplega 14,5 milljónir króna úr EM framlagi Knattspyrnusambands Íslands til aðildarfélaga sinna.Á ársþingi KSÍ sem fram fór 13.
18.08.2016
Selfyssingar tóku á móti Skagakonum í Pepsi-deildinni í gær en um var að ræða afar mikilvægan leik í botnbaráttu deildarinnar.Gestirnir skoruðu tvö mörk á fyrstu 20 mínútum leiksins áður en Alyssa Telang minnkaði muninn með glæsilegu skoti og marki af 35 metra færi og staðan í hálfleik 1-2.
17.08.2016
Ný námskeið í hefjast fimmtudaginn 25. ágúst og föstudaginn 26. ágúst.Eftirfarandi hópar eru í boði:
- Ungbarnasund fyrir 0-2 ára
- Barnasund fyrir 2-4 ára
- Sundnámskeið fyrir 4-6 ára
- Sundskóli fyrir börn fædd 2011 og eldriSkráning og upplýsingar á og í síma 848-1626Guðbjörg H.
16.08.2016
Iván „Pachu“ Martinez Gutiérrez er búinn að framlengja samning sinn við knattspyrnudeild Selfoss um tvö ár og rennur hann út eftir sumarið 2018.Pachu er 28 ára miðjumaður sem gekk í raðir Selfoss fyrir yfirstandandi tímabil frá norska liðinu Gjøvik-Lyn.
16.08.2016
Ragnarsmótið 2016 hefst í íþróttahúsi Vallaskóla í dag, þriðjudag þegar stelpurnar etja kappi. Selfoss leikur við Fylki kl. 18 og Valur við Hauka kl.
12.08.2016
Skráning í fimleika fyrir haustið 2016 er hafin inn á. Vinsamlegast passið upp á að klára skráninguna en ganga þarf frá greiðslu 0,- krónur til að skráningin gangi í gegn.
12.08.2016
Selfyssingar þurftu að sætta sig við tap í miklum markaleik gegn HK í Inkasso-deildinni þegar liðin mættust á JÁVERK-vellinum á Selfossi fyrir viku.Mörkin komu á færibandi fyrsta hálftíma leiks þar sem Svavar Berg Jóhannsson og Pachu jöfnuðu tvívegis fyrir heimamenn en gestirnir komust yfir í þriðja sinn fyrir hálfleik.
11.08.2016
Átta iðkendur frá Fimleikadeild Ungmennafélags Selfoss hafa verið valdir í landslið Íslands sem keppir á Evrópumeistaramóti í hópfimleikum sem haldið verður í Slóveníu í október.Eva Grímsdóttir er í A landsliði kvenna.