Fréttir

Lokanámskeið sumarsins í íþrótta- og útivistarklúbbnum

Seinasta námskeið sumarsins í , sem er fyrir öll börn fædd 2006-2011, hefst þriðjudag eftir verslunarmannahelgi.Að þessu sinni verður námskeiðið staðsett í Tíbrá, þjónustumiðstöð Umf.

Stelpurnar hefja leik heima en strákarnir úti

Mótanefnd HSÍ hefur gefið út frumdrög af úrvalsdeildum og fyrir komandi keppnistímabil.Strákarnir okkar ríða á vaðið fimmtudaginn 8.

Unglingalandsmótið í Borgarnesi um verslunarmannahelgina

verður haldið í Borgarnesi um verslunarmannahelgina þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Þetta er 19. unglingalandsmót UMFÍ og annað skiptið sem það er haldið í Borgarnesi.Keppni hefst í dag, fimmtudaginn 28.

Markaveisla á kostnað Selfyssinga

Það var sannkölluð markaveisla á JÁVERK-vellinum í gær þegar stelpurnar okkar tóku á móti ÍBV í Pepsi-deildinni. Leikurinn fór 3-5 fyrir gestina sem leiddu í hálfleik 1-4.Raunar komu öll mörk leiksins á 40 mínútna kafla því ÍBV komst yfir á 11.

Jón Daði prýðir stúkuna

Eins og alþjóð veit átti Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson frábæra leiki fyrir Ísland á Evrópumótinu sem fram fór í Frakklandi fyrr í sumar.

Selfyssingar í handboltaskóla Kiel

Það voru átta hressir Selfyssingar sem tóku þátt í handboltaskóla Kiel í Þýskalandi nú í júlí. Um er að ræða viku æfingabúðir sem fara fram við toppaðstæður hjá stórliði Kiel.

Kvartett Selfyssinga á EM í Danmörku

U-20 ára landslið karla hélt til Danmerkur í dag þar sem það tekur þátt í Evrópumótinu í handbolta sem hefst á morgun. Með í för eru Selfyssingarnir Elvar Örn Jónsson, Grétar Ari Guðjónsson og Ómar Ingi Magnússon.

ÓB-mótið – Meistaradeild ÓB á Selfossi

Meistaradeildin á Selfossi hefur fengið nýtt nafn og heitir nú ÓB-mótið á Selfossi eða Meistaradeild ÓB á Selfossi.Þetta skemmtilega mót fyrir stráka í 5.

Ingibjörg Erla með brons í Króatíu

Taekwondokonan Ingibjörg Erla Grétarsdóttir og Sigursteinn Snorrason meistari deildarinnar voru í Rijeka í Króatíu um helgina þar sem hún tók þátt í European University Games í bardaga.

Kristinn Þór Íslandsmeistari í 800 metra hlaupi

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum var haldið í 90. skipti á Akureyri 23.-24. júlí og voru ellefu félög skráð til leiks með 157 keppendur.